Lífið

Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með

Birgir Olgeirsson skrifar
Ástralska flytjandanum er spáð góðu gengi í kvöld.
Ástralska flytjandanum er spáð góðu gengi í kvöld. Vísir/EPA
Nú er komið að seinni undanriðlinum í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í Globen í Stokkhólmi, Svíþjóð, í kvöld. 

Hefst keppnin klukkan 19 en þær þjóðir sem keppa í kvöld eru Lettland, Pólland, Sviss, Ísrael, Hvíta Rússland, Serbía, Írland, Makedónía, Litháen, Ástralía, Slóvenía, Búlgaría, Danmörk, Úkraína, Noregur, Georgía, Albanía og Belgía.

Veðbankar spá því að Danmörk komist ekki áfram í kvöld en Norðmönnum er spáð áfram í úrslitin.

Íslendingar eru afar öflugir á Twitter á meðan keppninni stendur þar sem þeir láta gaminn geysa. 

Hægt er að fylgjast með umræðunni hér fyrir neðan:

Hér fyrir neðan má svo sjá hvað Evrópa hefur um keppnina að segja.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×