ŢRIĐJUDAGUR 22. JÚLÍ NÝJAST 07:09

Hastarlega veikur á Reykhólum

FRÉTTIR

ESB vomir yfir VG í kosningabaráttunni

Innlent
kl 06:30, 29. ágúst 2012

Flokksráð Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs (VG) fundaði um helgina. Fyrirfram höfðu verið skapaðar nokkrar væntingar um að nú yrði látið sverfa til stáls í málefnum er varða umsókn að ESB. Raunin varð önnur, samþykkt var ályktun um samskipti Íslands við þjóðir og þjóðabandalög þar sem umræðunni um samskipti Íslands og ESB er fagnað og hvatt til þess að hún haldi áfram.

Segja má að þetta sé að mörgu leyti endurtekið efni. Þeir eru ófáir fundirnir í stofnunum flokksins þar sem boðuð hefur verið stefnubreyting í Evrópumálum, enda fari aðildarumsókn gegn stefnu flokksins. Í aðdraganda funda hafa auglýsingar og undirskriftarlistar birst í fjölmiðlum, en á fundunum hefur stefna flokksins ekkert breyst.

Katrín Jakobsdóttir, varaformaður flokksins, hélt ræðu við setningu fundarins. Hún vék þar að Evrópumálum og sagði flokksmenn skiptast í þrjá hópa; þá sem væru andstæðir aðild en litu á það mál sem eitt af mörgum sem vega mætti og meta, þá sem vildu að VG yrði einsmálshreyfing gegn ESB og loks fylgjendur aðildar. Síðasttaldi hópurinn væri lágvær og í minnihluta.

Ef litið er til þeirra samþykkta sem stofnanir flokksins hafa gert verður ekki annað séð en að fyrsti hópurinn sé í miklum meirihluta í flokknum. Stefna hans er að vera andvígur aðild að ESB, en hagsmunir af ríkisstjórnarsamstarfinu hafa á öllum fundum verið teknir fram yfir þá andstöðu.

Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, gagnrýndi Katrínu mjög fyrir þessa framsetningu. Hann hefur lengi talað fyrir því að flokkurinn breyti um kúrs í Evrópumálum. Hins vegar hefur það sjónarmið ekki notið meirihlutafylgis á fundum stofnana flokksins.

Sé horft til fundarins má ljóst vera að forystan vill beina athyglinni frá ESB og að árangri í efnahagsmálum. Mikið var lagt upp úr minna atvinnuleysi og auknum hagvexti og má þar sjá kosningaáherslur flokksins.

Heimildarmenn Fréttablaðsins eru sammála um að þetta verði einmitt taktík flokksins í kosningabaráttunni. Það sé honum ekki í hag að beina sjónum um of að ESB.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 22. júl. 2014 07:09

Hastarlega veikur á Reykhólum

Ţyrla Landhelgisgćslunnar sótti veikan manninn og flutti á Landspítalann. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:06

Bensín lćkkar

Olíufélögin lćkkuđu verđ á bensínlítranum um tvćr krónur ţannig ađ lítrinn kostar nú röskar 249 krónur. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:03

Hrappar undir fölsku flaggi Microsoft

Microsoft á Íslandi varar enn viđ erlendum svikahröppum og ţá sérstaklega viđ ţeim, sem segjast vinna hjá Microsoft og segjast vera ađ hjálpa fólki til ađ losna viđ óvćru úr tölvum ţess. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Danskt naut í SS pylsunum

Vegna mikils skorts á íslensku nautakjöti hefur Sláturfélag Suđurlands gripiđ til ţess ráđs ađ nota danskt nautakjöt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Mynd um afrekiđ í Vöđlavík

Ţórarinn Hávarđsson kvikmyndagerđarmađur vinnur nú ađ gerđ heimildarmyndar um björgunarafrekiđ í Vöđlavík fyrir 20 árum. Í janúar 1994 björguđu áhafnir tveggja ţyrlna björgunarsveita varnarliđsins sex... Meira
Innlent 22. júl. 2014 07:00

Eiga ađ skila 10 milljóna afgangi

Landbúnađarháskóla Íslands á Hvanneyri (LbhÍ) hefur borist stađfesting frá mennta- og menningarmálaráđuneytinu um ađ skila eigi inn uppfćrđri rekstraráćtlun skólan sem geri ráđ fyrir tíu milljóna krón... Meira
Innlent 21. júl. 2014 22:47

Vinir stofna minningarsjóđ til heiđurs Ástu Stefánsdóttur

Markmiđ sjóđsins er ađ vinna ađ hugđarefnum Ástu ásamt ţví ađ styrkja Landsbjörgu og björgunarsveitirnar um hinar dreifđu byggđir landsins. Meira
Innlent 21. júl. 2014 22:09

Skítur og skeini viđ Laufskálavörđu

"Ţarf virkilega ađ setja upp klósett alls stađar?“ spyr leiđsögumađur sem gekk fram á óţrifnađinn. Meira
Innlent 21. júl. 2014 21:00

Fullorđnir mega tjalda í fylgd međ fullorđnum

Allir ţeir sem ekki eru orđnir 21 árs mega ekki tjalda á Mćrudögum á Húsavík nema í fylgd međ forráđamönnum. Skipuleggjandi segir máliđ međal snúast um umgengni og unglingadrykkju. Meira
Innlent 21. júl. 2014 21:00

Minnkandi kjörsókn viđvörun fyrir Ísland

Franskur ţingmađur telur ađ almenningur í Frakklandi og víđar í Evrópu hafi misst trúna á stjórnmálaflokkum og kjósi ţví í auknum mćli ţjóđernisflokka og öfga hćgriflokka. Minnkandi kjörsókn sé varúđa... Meira
Innlent 21. júl. 2014 20:00

Gífurleg blóđtaka fyrir HIV-samfélagiđ

Framkvćmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort ađ lykilinn ađ lćkningu á veirunni hafi tapast ţegar ţegar tugir HIV sérfrćđinga fórust međ malasísku flugvélinni á fimmtudag. Meira
Innlent 21. júl. 2014 19:15

140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúđanna

Konurnar taka ţátt í hópmálsókn gegn ţýska fyrirtćkinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgđ á eftirliti međ PIP brjóstapúđum. Máliđ var dómtekiđ í Frakklandi í dag. Ţćr eru međal nokkur hundruđ annarra kvenna... Meira
Innlent 21. júl. 2014 18:24

„Verst ađ missa pabba“

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur marga fjöruna sopiđ. Á síđustu ţremur árum hefur hún gifst og skiliđ tvívegis, gengiđ í gegnum erfitt fósturlát og misst föđur sinn, tónlistarmanninn Ólaf Gauk Ţ... Meira
Innlent 21. júl. 2014 18:00

Sćkir um stöđu bćjarstjóra 22 ára: „Ţetta er spennandi tćkifćri“

"Mönnum ţykir ábyggilega ţćgilegra ađ sitja bara í gamla farinu,“ segir Ásgeir Elvar Garđarsson, viđskiptafrćđingur. Meira
Innlent 21. júl. 2014 17:54

Segja stöđvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferđaţjónustunni í óhag

Landeigendafélag Reykjahlíđar biđlar til ferđaţjónustufyrirtćkja ađ fara ekki međ hópa á hverasvćđin austan Námafjalls og viđ Leirhjnúk. Meira
Innlent 21. júl. 2014 16:50

Fékk týndan síma aftur og flottar myndir

Ferđamađur hér á landi segir frá ţví á síđunni Reddit ađ hann hafi týnt símanum sínum, eđa honum hafi veriđ stoliđ, í Reykjavík. Meira
Innlent 21. júl. 2014 16:14

Ólafur Ragnar sendir samúđarkveđjur vegna MH17

Forseti Íslands hefur sent kveđjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. Meira
Innlent 21. júl. 2014 15:30

Móđir drengsins: „Erum í spennufalli“

Móđir drengs sem ráđist var á í fótboltaleik á Snćfellsnesi í gćr segir honum líđa bćrilega. Meira
Innlent 21. júl. 2014 14:16

Gott veđur víđa um land á morgun

Hlýjast verđur á Egilsstöđum, 21 stigs hiti heiđskýrt og fimm metrar á sekúndur. Veđriđ fyrir norđan verđur einnig gott. Á Akureyri verđur til ađ mynda sautján stiga hiti og logn. Á höfuđborgarsvćđinu... Meira
Innlent 21. júl. 2014 13:42

Líkamsárás í fótbolta: Sjálfkćrt vegna alvarleika árásarinnar

Leikmađur Sindra, sem fćddur er 1998, er grunađur um ađ hafa kýlt mótherja sinn í liđi Snćfellsness og sparkađ svo í höfuđiđ á honum ţar sem hann lá á jörđinni. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:34

Meiđsli drengsins minni en óttast var

Líđan leikmanns Snćfellsness, sem fluttur var međ ţyrlu landhelgisgćslunnar á sjúkrahús í gćr, er mun betri en taliđ var í fyrstu. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:26

Tuttugu og einn vill verđa bćjarstjóri í Reykjanesbć

Fyrrverandi bćjarstjóri í Kópavogi, framkvćmdastjóri Norđurţings og fyrrverandi framkvćmdastjóri WOW air eru á međal umsćkjenda. Meira
Innlent 21. júl. 2014 11:05

Handtekinn daglega í tvćr vikur: „Ţví miđur hefur ekki tekist ađ leysa úr vanda hans“

Stöđvarstjóri lögreglu segir ađ úrrćđi ţurfi ađ finnast fyrir mann sem ítrekađ hefur veriđ handtekinn fyrir ţjófnađ og veitingasvik. Meira
Innlent 21. júl. 2014 07:00

Vill taka aftur yfir heilsugćsluna

Vilji er til ţess hjá heilbrigđisráđherra ađ taka aftur yfir rekstur heilsugćslunnar á Akureyri ef marka má bréf ráđuneytisins til Akureyrarkaupstađar. Meira
Innlent 21. júl. 2014 08:46

Allt á floti viđ Hverfisgötu

Töluvert tjón varđ ţegar vatn tók ađ flćđa um gólf á tannsmíđaverkstćđi viđ ofanverđa Hverfisgötu í gćrkvöldi ţar sem gleymst hafđi ađ skrúfa fyrir krana. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / ESB vomir yfir VG í kosningabaráttunni
Fara efst