ESB samţykkti samruna AT&T og Time Warner

 
Viđskipti erlent
14:29 16. MARS 2017
Hluthafar Time Warner samţykktu samrunann í síđasta mánuđi.
Hluthafar Time Warner samţykktu samrunann í síđasta mánuđi. VÍSIR/EPA

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin.

Samkvæmt frétt Reuters um málið er gert ráð fyrir að samruninn muni endanlega ganga í gegn fyrir lok árs. Þar er bent á að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var mótfallinn sameiningu fyrirtækjanna tveggja á meðan á kosningaherferð hans stóð. Blaðamanni Reuters hafi í janúar verið tjáð að Trump væri enn á sömu skoðun.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / ESB samţykkti samruna AT&T og Time Warner
Fara efst