Er Beyonce a­ fara a­ eignast strßka?

15. MARS 2017
Ritstjˇrnskrifar

Í gærkvöldi fór internetið á flug þegar Beyoncé birti mynd af sér á heimasíðu sinni. Töldu aðdáendur hennar að hún væri að senda skýr skilaboð um kyn tvíburana sem hún á von á með eiginmanni sínum, Jay-Z. 

Á myndunum er hægt að sjá að hún er með sömu eyrnalokka og hún klæddist í tónlistarmyndbandinu við lagið If I were a boy. Því halda nú aðdáendur hennar að hún sé að gefa vísbendingu um að hún eigi von á tveimur strákum.

Þetta verður að teljast ansi áhugaverð kenning en tíminn verður að leiða í ljós hvort að eitthvað sé að marka hana. 


 

MEST LESIđ