LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Hillary Clinton formlega orđin forsetaframbjóđandi demókrata

FRÉTTIR

Enn tapar Hellas

 
Fótbolti
15:44 10. JANÚAR 2016
Emil í leiknum í dag.
Emil í leiknum í dag. VÍSIR/GETTY
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0.

Eina mark leiksins kom á 27. mínútu, en þá skoraði Franco Vazquez eftir undirbúning frá Mate Jajalo. Lokatölur 1-0.

Emil var tekinn af velli á 65. mínútu, en Emil verður einmitt til umfjöllunar í Atvinnumennirnir okkar. Þátturinn er sýndur á Stöð 2 og hefst klukkan 20.10.

Hellas er á botninum með átta stig, ellefu stigum frá öruggu sæti. Þeir hafa ekki enn náð að vinna leik á tímabiilinu; ellefu tapleikir og átta jafntefli.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enn tapar Hellas
Fara efst