MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 23:36

Pyntingar og ill međferđ stađfest í Tyrklandi

FRÉTTIR

Enn eitt tapiđ hjá Jóhanni og félögum

 
Enski boltinn
17:02 20. FEBRÚAR 2016
Jóhann Berg í baráttunni í leik međ Charlton.
Jóhann Berg í baráttunni í leik međ Charlton. VÍSIR/GETTY
Anton Ingi Leifsson skrifar

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar töpuðu enn einum leiknum í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Í dag töpuðu þeir fyrir Fulham 3-0.

Tom Cairney kom Fulham yfir á 32. mínútu og Fulham leiddi 1-0 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru þeir Michael Madl og Tom Cairney á skotskónum og lokatölur 3-0.

Jóhann Berg lék allan leikinn fyrir Charlton sem er í bullandi veseni í B-deildinni. Þeir eru í neðsta sæti deildarinnar með 25 stig, sex stigum frá öruggu sæti.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Enn eitt tapiđ hjá Jóhanni og félögum
Fara efst