Enn eitt stórtapiđ hjá Jóhanni Berg og félögum

 
Enski boltinn
17:35 16. JANÚAR 2016
Jóhann Berg í leik međ Charlton.
Jóhann Berg í leik međ Charlton. VÍSIR/GETTY

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton töpuðu enn einum leiknum í ensku Championship-deildinni í dag og það mjög illa. Liðið steinlág fyrir Hull á útivelli, 6-0.

Jóhann lék allan leikinn fyrir Charlton en þeir töpuðu einnig mjög illa fyrir Huddersfield, 5-0 fyrr í vikunni. Eftir þann leik var þjálfarinn Karel Fraeye látinn taka poka sinn og inn kom José Riga.

Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Cardiff sem vann Wolves, 3-1, en Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í hópnum hjá Wolves vegna meiðsla.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Enn eitt stórtapiđ hjá Jóhanni Berg og félögum
Fara efst