LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 15:00

Hrađamet hjá Ara Braga

SPORT

Enn einn risasigurinn hjá Barcelona

 
Handbolti
21:06 10. FEBRÚAR 2016
Guđjón í leik međ Barcelona.
Guđjón í leik međ Barcelona. VÍSIR/EPA

Guðjón Valur Sigurðsson var með 100 prósent skotnýtingu í kvöld er Barcelona vann einn sigurinn í spænsku deildinni.

Að þessu sinni lagði Barcelona lið Aragon, 40-19.

Guðjón Valur skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum og komu öll mörkin hans snemma leiks.

Aleix Gomez Abello var markahæstur í liði Barcelona með 9 mörk í 10 skotum. Jesper Nöddesbor skoraði fimm mörk í leiknum.

Gonzalo Perez de Vargas varði 11 skot í marki Barcelona og Danjel Saric varði sex.

Barcelona er búið að vinna alla sautján leiki sína í deildini.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Enn einn risasigurinn hjá Barcelona
Fara efst