Enn einn risasigurinn hjß Barcelona

 
Handbolti
21:06 10. FEBR┌AR 2016
Gu­jˇn Ý leik me­ Barcelona.
Gu­jˇn Ý leik me­ Barcelona. V═SIR/EPA

Guðjón Valur Sigurðsson var með 100 prósent skotnýtingu í kvöld er Barcelona vann einn sigurinn í spænsku deildinni.

Að þessu sinni lagði Barcelona lið Aragon, 40-19.

Guðjón Valur skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum og komu öll mörkin hans snemma leiks.

Aleix Gomez Abello var markahæstur í liði Barcelona með 9 mörk í 10 skotum. Jesper Nöddesbor skoraði fimm mörk í leiknum.

Gonzalo Perez de Vargas varði 11 skot í marki Barcelona og Danjel Saric varði sex.

Barcelona er búið að vinna alla sautján leiki sína í deildini.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Handbolti / Enn einn risasigurinn hjß Barcelona
Fara efst