Enn bilar sneiđmyndatćki í Fossvogi

 
Innlent
07:02 03. FEBRÚAR 2016
Enn bilar sneiđmyndatćki í Fossvogi

Mikill erill hefur verið hjá sjúkraflutningamönnum eftir að enn varð bilun í tölvusniðmyndatæki Landspíalans í Fossvogi í gær.

Allir sem þurfa að fara í tækið þar, eru fluttir á Landspíalann við Hringbraut og til baka að myndatöku lokinni og var að minnsta kosti helmingur allra sjúkraflutninga í nótt vegna þessa.

Þetta er þriðja bilunin í tækinu frá áramótum, en tækið á að komast í lag í dag, ef allt gengur að óskum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Enn bilar sneiđmyndatćki í Fossvogi
Fara efst