Enn bilar sneiđmyndatćki í Fossvogi

 
Innlent
07:02 03. FEBRÚAR 2016
Enn bilar sneiđmyndatćki í Fossvogi

Mikill erill hefur verið hjá sjúkraflutningamönnum eftir að enn varð bilun í tölvusniðmyndatæki Landspíalans í Fossvogi í gær.

Allir sem þurfa að fara í tækið þar, eru fluttir á Landspíalann við Hringbraut og til baka að myndatöku lokinni og var að minnsta kosti helmingur allra sjúkraflutninga í nótt vegna þessa.

Þetta er þriðja bilunin í tækinu frá áramótum, en tækið á að komast í lag í dag, ef allt gengur að óskum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Enn bilar sneiđmyndatćki í Fossvogi
Fara efst