SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Engum líkar viđ Belichick nema Brady

 
Sport
23:00 17. FEBRÚAR 2016
Brady og Belichick.
Brady og Belichick. VÍSIR/GETTY

NFL-hlauparinn DeAngelo Williams hjá Pittsburgh svaraði spurningum aðdáenda sinna á Twitter síðustu tvo daga.

Margt skemmtilegt kom úr því spjalli.  Einn aðdáandi í New England sagði við Williams að hann ætti að enda sinn feril hjá Patriots. Svarið kom á óvart.

„Það sem ég hef heyrt er að engum líki við þjálfarann nema Tom Brady þannig að nei takk. Ég er ánægður þar sem ég er,“ skrifaði Williams.

Bill Belichick er þjálfari Patriots og er umdeildur. Hann er sá þjálfari í deildinni sem hefur unnið mest og hann hefur líka fengið mesta gagnrýni. Meðal annars fyrir að vera svindlari og það er annað sem Williams kom inn á.

Hann er nú ekki vanur að kippa sér upp við það og mun örugglega sofa vel þrátt fyrir þessi ummæli Williams.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Engum líkar viđ Belichick nema Brady
Fara efst