FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 07:30

Umbođsmađur Rooney er í Kína

SPORT

Engin laun í ţrjá mánuđi

 
Handbolti
19:45 05. JANÚAR 2016
Hans Lindberg er súr međ ástandiđ. Eđlilega.
Hans Lindberg er súr međ ástandiđ. Eđlilega. VÍSIR/GETTY

Þriðja mánuðinn í röð fengu leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburg ekki greidd nein laun.

Félagið er gjaldþrota á nýjan leik og virðist engin lausn vera í sjónmáli á fjárhagsvandræðum félagsins.

„Við höfum ekki hugmynd um hvernig framhaldið verður,“ sagði danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg sem spilar með félaginu.

Hann er eðlilega farinn að huga að því að finna sér nýtt félag eftir níu ár hjá Hamburg.

„Ég hef ekki miklar áhyggjur af því að ég finni mér ekki félag. Ég tel mig hafa gert nógu mikið í þýsku deildinni svo aðrir viti hvað ég get."


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Engin laun í ţrjá mánuđi
Fara efst