Engin frekari snjókoma fram ađ helgi á höfuđborgarsvćđinu

 
Innlent
22:01 11. JANÚAR 2016
Talsverđ snjókoma hefur veriđ á höfuđborgarsvćđinu í dag og í kvöld.
Talsverđ snjókoma hefur veriđ á höfuđborgarsvćđinu í dag og í kvöld. VÍSIR/STEFÁN

Talsverð snjókoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í dag og í kvöld en samkvæmt spá Veðurstofu Íslands linnir henni í nótt og er ekki von á frekari snjókomu fyrr en á laugardag.

Það verður þó mikið frost næstu daga samkvæmt spánni, mest fjórtán gráður um miðnæturbil aðfaranótt föstudags.

Á norður- og austurlandi er þó áfram spáð snjókomu fram á föstudag. Veðurspá fyrir næstu daga má skoða hér.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Engin frekari snjókoma fram ađ helgi á höfuđborgarsvćđinu
Fara efst