MIĐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST NÝJAST 00:01

Var ekki í bílbelti og kastađist úr bílnum viđ veltu

FRÉTTIR

Engin frekari snjókoma fram ađ helgi á höfuđborgarsvćđinu

 
Innlent
22:01 11. JANÚAR 2016
Talsverđ snjókoma hefur veriđ á höfuđborgarsvćđinu í dag og í kvöld.
Talsverđ snjókoma hefur veriđ á höfuđborgarsvćđinu í dag og í kvöld. VÍSIR/STEFÁN

Talsverð snjókoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í dag og í kvöld en samkvæmt spá Veðurstofu Íslands linnir henni í nótt og er ekki von á frekari snjókomu fyrr en á laugardag.

Það verður þó mikið frost næstu daga samkvæmt spánni, mest fjórtán gráður um miðnæturbil aðfaranótt föstudags.

Á norður- og austurlandi er þó áfram spáð snjókomu fram á föstudag. Veðurspá fyrir næstu daga má skoða hér.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Engin frekari snjókoma fram ađ helgi á höfuđborgarsvćđinu
Fara efst