Endurvinnsla

 
Sko­un
10:00 20. MARS 2017
Helgi Lßrusson
forma­ur FEN┌R
Helgi Lßrusson forma­ur FEN┌R

Fagna ber skřrslu hagfrŠ­istofnunar H═ um m÷guleika ═slands til a­ draga ˙r losun grˇ­urh˙salofttegunda. H˙n er frˇ­leg og upplřsandi og Šttu ■vÝ allir a­ gefa sÚr tÝma til a­ lesa hana. Var­andi ˙rgangsmßl segir Ý skřrslunni: äHlutfall ˙rgangs Ý heildar˙tstreymi grˇ­urh˙salofttegunda ßri­ 2014 var 6%. ┌tstreymi grˇ­urh˙salofttegunda frß ˙rgangi ß a­ mestu uppruna sinn a­ rekja til ur­unarsta­a vÝ­svegar um landi­.ô Heildar˙tstreymi CO2 Ý dag vegna ˙rgangs er nßlŠgt 220 ■˙s. tonnum. Ţmsar lei­ir voru nefndar til a­ minnka ■etta ˙tstreymi og ber a­ fagna ■vÝ. Eitt er ■a­ sem bŠta mŠtti vi­ ■essa skřrslu og ■a­ er kolefnisşßvinningur af endurnotkun, minni sˇun og endurvinnslu ˙rgangs.
MargvÝslegt notagildi er af endurvinnslu, h˙n sparar m.a. orku, hrßefni, kemur Ý veg fyrir a­ eiturefni berist Ý umhverfi­ og sparar ■vÝ ˙tstreymi grˇ­urh˙salofttegunda. Einnig kemur endurvinnsla Ý veg fyrir ur­un. Sko­um dŠmi um ßvinning. Endurvinnsla kopars, ßls og tins sparar frß 85-99% af ■eirri orku sem ■arf Ý frumvinnslu ■eirra. Endurvinnsla tonns af stßli sparar 1,1 tonn af jßrngrřti, 630 kg af kolum og 55 kg af kalksteini. Endurvinnsla eins tonns af plasti sparar um 2.600 lÝtra af olÝu, endurvinnsla tonns af pappÝr sparar Ýgildi 31 trÚs og 270 lÝtra af olÝu og svo mŠtti ßfram halda (bir.org). Er ■ß ˇtalin řmis ÷nnur endurvinnsla eins og ß textÝl, hjˇlb÷r­um o.fl. Erfitt er a­ nßlgast hver heildarşßvinningur CO2 sp÷runar er af endurvinnslu frß ═slandi. T÷lur fyrir heildarßvinning af endurvinnslu drykkjarşumb˙­a ˙r plasti og ßli frß ═slandi hefur ■ˇ veri­ ߊtla­ a­ nemi um 12 ■˙sund tonnum CO2 ß ßri (Efla). Ljˇst er ■vÝ a­ ■essi ßvinningur er verulegur.
FEN┌R (fagrß­ um endurvinnslu og ˙rgangsmßl) Štlar sÚr a­ stu­la a­ fram■rˇun Ý ˙rgangsmßlum. M.a. hefur veri­ haldin sřning og rß­stefna undir heitinu äSaman gegn sˇunô. FEN┌R hvetur alla landsmenn til a­ a­ flokka, endurnota og nota minna.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • SKOđUN
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sko­anir / Sko­un / Endurvinnsla
Fara efst