MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Guardiola búinn ađ banna pizzur hjá Man City

SPORT

Empoli jafnađi tvisvar gegn Milan

 
Fótbolti
22:05 23. JANÚAR 2016
Carlos Bacca og Keisuke Honda fagna marki ţess fyrrnefnda.
Carlos Bacca og Keisuke Honda fagna marki ţess fyrrnefnda. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

AC Milan komst í tvígang yfir gegn Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en tókst þrátt fyrir það ekki að landa sigri. Lokatölur 2-2.

Eftir jafnteflið er Milan í 6. sæti deildarinnar með 33 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti.

Kólumbíski framherjinn Carlos Bacca kom Milan yfir á 8. mínútu en Piotr Zielinski jafnaði metin á þeirri 32.

Staðan var 1-1 í hálfleik en eftir þriggja mínútna leik í seinni hálfleik kom Giacomo Bonaventura Milan aftur yfir.

Að þessu sinni entist forskotið í 13 mínútur en Massimo Maccarone jafnaði metin í 2-2 á 61. mínútu og þar við sat.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Empoli jafnađi tvisvar gegn Milan
Fara efst