Fótbolti

EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Nýr dagur er runninn upp í Annecy, íslenska alpabænum í austur Frakklandi, þar sem strákarnir okkar hafa haldið til undanfarnar vikur. Átta liða úrslitin eru hafin og ævintýrið heldur áfram.

Í þessum tuttugasta þætti EM í dag ræða þeir Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson um ævintýri HC Andersen, Cristiano Ronaldo og smá fótbolta. 

Þáttinn má sjá í spilaranum að ofan en framundan er ferðalag til Parísar þar sem okkar menn mæta Frökkum á sunnudagskvöld.

Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365).

 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×