EM-draumurinn dáinn hjá Dóru Maríu

 
Íslenski boltinn
11:47 13. MARS 2017
Dóra María fer ekki aftur í bláa búninginn á nćstunni.
Dóra María fer ekki aftur í bláa búninginn á nćstunni. VÍSIR/ERNIR

Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir verður ekki með Ísland á EM og mun einnig missa af öllu sumrinu með Val vegna meiðsla.

Dóra María staðfestir við mbl.is að hún hafi slitið fremra krossband í hægra hné á Algarve-mótinu. Hún varð fyrir meiðslunum í leiknum gegn Noregi.

Þessi frábæri leikmaður verður á hliðarlínunni næstu sex til átta mánuðina og missir því bæði af EM og Íslandsmótinu.

Mikið áfall fyrir Dóru sem og fyrir landsliðið og Valskonur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / EM-draumurinn dáinn hjá Dóru Maríu
Fara efst