SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 13:57

Snorri og Saga trúlofuđ

LÍFIĐ

Elvar og félagar í úrslit

 
Körfubolti
21:21 05. MARS 2016
Elvar var međ huggulega tvennu í dag.
Elvar var međ huggulega tvennu í dag. MYND/HILMAR BRAGI
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry University eru komnir í úrslit Sunshine State deildarinnar í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum.

Í dag bar Barry sigurorð af Saint Leo, 91-72, í undanúrslitunum en í úrslitaleiknum á morgun mæta Elvar og félagar annað hvort Eckerd eða Lynn.

Elvar átti fínan leik fyrir Barry í dag en Njarðvíkingurinn skoraði 12 stig og gaf 10 stoðsendingar. Hann tók einnig þrjú fráköst og stal boltanum þrívegis.

Elvar hitti úr fimm af 13 skotum sínum utan af velli í leiknum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Elvar og félagar í úrslit
Fara efst