Lífið

Elskar allt við Ísland

Samúel Karl Ólason skrifar
Serhat á sviði í Stokkhólmi
Serhat á sviði í Stokkhólmi Mynd/Andres Putting (EBU)
Serhat, sem keppir fyrir hönd San Marínó í Eurovision í kvöld, segist elska Ísland. Hann ræddi atriði sitt við starfsmenn Silent í Stokkhólmi og svaraði einnig spurningum um Ísland. Hann segir nauðsynlegt fyrir listamenn að hlusta á aðdáendur sína um list sína og að aðdáendur Eurovision séu sérstaklega áhugamiklir.

Meðal spurninga sem hann svaraði var að Íslendingar trúðu á álfa, borðuðu súra hrútspunga og ýmislegt fleira. Óhætt er að segja að hann hafi staðið sig merkilega vel.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×