MIđVIKUDAGUR 29. MARS NŢJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

Elneny kominn til Arsenal

 
Enski boltinn
08:30 14. JAN┌AR 2016
Elneny kominn til Arsenal
V═SIR/GETTY

Mohamed Elneny er genginn til liðs við Arsenal frá FC Basel í Sviss en Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti það eftir 3-3 jafntefli liðsins gegn Liverpool í gær.

„Hann er kominn til okkar og við skulum sjá til hvort að hann geti spilað með okkur á sunnudag,“ sagði Wenger en Arsenal mætir þá Stoke á útivelli.

Elneny er 23 ára egypskur miðjumaður sem var samherji Birkis Bjarnasonar hjá Basel, þar sem Elneny hefur verið lykilmaður undanfarin þrjú tímabil.

Koma hans eru góð tíðindi fyrir Arsenal sem situr á toppi ensku deildarinnar með 43 stig, jafn mörg og Leicester, eftir 21 umferð.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Elneny kominn til Arsenal
Fara efst