ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 20:30

Ásmundur segir United Silicon hafa svikiđ öll fyrirheit

FRÉTTIR

Elías Már tekur viđ kvennaliđi Hauka eftir tímabiliđ

 
Handbolti
17:27 10. MARS 2017
Elías Már hefur átt farsćlan feril međ Haukum.
Elías Már hefur átt farsćlan feril međ Haukum. VÍSIR/EYŢÓR
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar.

Elías Már tekur við liðinu af Óskari Ármannssyni sem lætur staðar munið eftir þetta tímabil vegna anna.

Elías Már, sem er 34 ára, hefur leikið með meistaraflokki Hauka síðustu ár. Hann hefur einnig leikið með Aftureldingu, HK, Akureyri og í Noregi og Þýskalandi.
 
Elías Már hefur átt farsælan feril sem leikmaður; unnið fimm Íslands- og deildarmeistaratitla og fjóra bikarmeistaratitla.

Elías Már hefur einnig starfað við þjálfun síðustu ár og er nú þjálfari 2. flokks karla hjá Haukum auk þess starfa á afrekslínu félagsins.

Haukar sitja í 3. sæti Olís-deildar kvenna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Elías Már tekur viđ kvennaliđi Hauka eftir tímabiliđ
Fara efst