FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER NÝJAST 23:55

Kona hljóp 25 kílómetra á rangri leiđ í maraţoni

FRÉTTIR

Eldur kviknađi í potti á Seltjarnarnesi

 
Innlent
23:40 05. FEBRÚAR 2016
Eldur kviknađi í potti á Seltjarnarnesi
VÍSIR/STEFÁN

Eldur kom upp í potti á eldavél í íbúð við Eiðistorg á Seltjarnarnesi um klukkan hálf tólf í kvöld. Nokkurn reyk lagði frá íbúðinni og var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út. Búið er að slökkva eldinn en ekki liggur fyrir hvort eitthvert eignartjón hafi orðið.

Unnið er að því að reykræsta íbúðina.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Eldur kviknađi í potti á Seltjarnarnesi
Fara efst