Eldur í Vestmannaeyjum

 
Innlent
09:23 21. FEBRÚAR 2016
Allt tiltćkt liđ slökkviliđs Vestmannaeyja var kallađ út vegna elds í fjölbýlishúsi í morgun.
Allt tiltćkt liđ slökkviliđs Vestmannaeyja var kallađ út vegna elds í fjölbýlishúsi í morgun. MYND/STEFÁN KARLSSON

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var kallað út á sjötta tímanum í morgun vegna elds í fjölbýlishúsi.

Um 20 manna lið slökkviliðsmanna auk sjúkraflutningamanna og lögreglu mætti á svæðið en þá var búið að slökkva eldinn.

Að sögn Gústafs Gústafssonar varðstjóra hjá Slökkviliðinu var töluverður reykur í íbúðinu sem er á þriðju hæð þegar slökkviliðið kom á svæðið og voru íbúar búnir að koma sér út úr húsinu.

Íbúðin var reykræst en töluverðar reykskemmdir eru í íbúðinni, sérstaklega í eldhúsinu þar sem talið er að eldurinn hafi kviknað.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Eldur í Vestmannaeyjum
Fara efst