Eldur í Vestmannaeyjum

 
Innlent
09:23 21. FEBRÚAR 2016
Allt tiltćkt liđ slökkviliđs Vestmannaeyja var kallađ út vegna elds í fjölbýlishúsi í morgun.
Allt tiltćkt liđ slökkviliđs Vestmannaeyja var kallađ út vegna elds í fjölbýlishúsi í morgun. MYND/STEFÁN KARLSSON

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var kallað út á sjötta tímanum í morgun vegna elds í fjölbýlishúsi.

Um 20 manna lið slökkviliðsmanna auk sjúkraflutningamanna og lögreglu mætti á svæðið en þá var búið að slökkva eldinn.

Að sögn Gústafs Gústafssonar varðstjóra hjá Slökkviliðinu var töluverður reykur í íbúðinu sem er á þriðju hæð þegar slökkviliðið kom á svæðið og voru íbúar búnir að koma sér út úr húsinu.

Íbúðin var reykræst en töluverðar reykskemmdir eru í íbúðinni, sérstaklega í eldhúsinu þar sem talið er að eldurinn hafi kviknað.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Eldur í Vestmannaeyjum
Fara efst