FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 02:00

Ólafía Ţórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring

SPORT

Eldur í húsi viđ Vesturgötu

 
Innlent
08:06 23. FEBRÚAR 2016

Eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Vesturgötu um klukkan átta í morgun. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað út en samkvæmt upplýsingum fá varðstofu eru reykkafarar nú á leið inn í húsið.

Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.

Þetta er annað útkallið sem slökkviliðið fær í morgun. Hið fyrra um klukkan sex þegar eldur kom upp í húsi við Kleppsveg. Reykræstingu þar er lokið og er málið nú í rannsókn lögreglu.

Ekki hafa fengist upplýsingar um hvort einhverja hafi sakað í eldsvoðunum.

Uppfært kl 8.38:
Búið er að slökkva eldinn sem kom upp í íbúð í kjallara hússins. Samkvæmt upplýsingum frá íbúa var mikill reykur um allt hús og íbúar forðuðu sér út skelfingu lostnir.


Frá Vesturgötunni í morgun.
Frá Vesturgötunni í morgun. VÍSIR/SIGURJÓN ÓLASON


Frá Kleppsvegi í morgun.
Frá Kleppsvegi í morgun. VÍSIR/SIGURJÓN ÓLASON


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Eldur í húsi viđ Vesturgötu
Fara efst