MIĐVIKUDAGUR 22. MARS NÝJAST 22:30

Ashley Cole hlćr af óförum Arsenal í dag

SPORT

Ekkert liđ fljótara ađ ná 50 sigurleikjum

 
Körfubolti
07:15 23. FEBRÚAR 2016
Curry getur leyft sér ađ brosa.
Curry getur leyft sér ađ brosa. VÍSIR/GETTY

Golden State Warriors fór á kostum enn og aftur í nótt er liðið vann sinn 50. leik í vetur. Ekkert félag í sögu NBA-deildarinnar hefur verið jafn fljótt að ná 50 sigrum.

Warriors var einum leik á undan liði Bulls frá leiktíðinni 1995-96 til þess að ná 50 sigurleikjum. Met Bulls er 72 sigurleikir og 10 töp. Það er í mikilli hættu.

Warriors er þess utan aðeins búið að tapa 5 leikjum í allan vetur og hið sögulega tímabil félagsins heldur því áfram.

Stephen Curry skoraði 36 stig fyrir liðið í nótt og Klay Thompson bætti við 27. Báðir settu þeir niður fimm þriggja stiga körfur.

Úrslit:

Cleveland-Detroit  88-96
Miami-Indiana  101-93
NY Knicks-Toronto  95-122
Atlanta-Golden State  92-102
Milwaukee-LA Lakers  108-101
Minnesota-Boston  124-122
LA Clippers-Phoenix  124-84

Staðan í NBA-deildinni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Ekkert liđ fljótara ađ ná 50 sigurleikjum
Fara efst