ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 08:00

Tevez vill ekki fara til Chelsea

SPORT

Haldiđ sofandi í öndunarvél eftir alvarlega hnífaárás

 
Innlent
09:09 06. MARS 2016
Grunađur árásármađur var handtekinn nokkru síđar og vistađur í fangaklefa vegna rannsóknar máls.
Grunađur árásármađur var handtekinn nokkru síđar og vistađur í fangaklefa vegna rannsóknar máls. VÍSIR/GVA

Uppfært klukkan 10:30: Karlmaður á þrítugsaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir hnífaárás í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Er honum haldið sofandi í öndunarvél.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um eittleytið í nótt vegna árásarinnar. Þar hafði maður verið stunginn með hnífi og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Grunaður árásármaður var handtekinn nokkru síðar og vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar máls.

Þá var tilkynnt um tvö umferðaróhöpp í nótt. Annars var bifreið ekið út af við Fálkabakka um klukkan hálffjögur og þá var bifreið ekið á grindverk á Reykjanesbraut um hálfsex. Meiðsli voru minniháttar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Haldiđ sofandi í öndunarvél eftir alvarlega hnífaárás
Fara efst