MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 23:15

Lét stöđva tennisleikinn vegna eđlu á stigatöflunni

SPORT

Haldiđ sofandi í öndunarvél eftir alvarlega hnífaárás

 
Innlent
09:09 06. MARS 2016
Grunađur árásármađur var handtekinn nokkru síđar og vistađur í fangaklefa vegna rannsóknar máls.
Grunađur árásármađur var handtekinn nokkru síđar og vistađur í fangaklefa vegna rannsóknar máls. VÍSIR/GVA

Uppfært klukkan 10:30: Karlmaður á þrítugsaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir hnífaárás í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Er honum haldið sofandi í öndunarvél.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um eittleytið í nótt vegna árásarinnar. Þar hafði maður verið stunginn með hnífi og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Grunaður árásármaður var handtekinn nokkru síðar og vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar máls.

Þá var tilkynnt um tvö umferðaróhöpp í nótt. Annars var bifreið ekið út af við Fálkabakka um klukkan hálffjögur og þá var bifreið ekið á grindverk á Reykjanesbraut um hálfsex. Meiðsli voru minniháttar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Haldiđ sofandi í öndunarvél eftir alvarlega hnífaárás
Fara efst