MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 20:30

Ólátabelgurinn Arnautovic semur viđ Stoke

SPORT

Eiđur Smári kynntur til leiks hjá Molde á morgun

 
Fótbolti
21:48 11. FEBRÚAR 2016
Eiđur Smári í leik međ Bolton.
Eiđur Smári í leik međ Bolton. VÍSIR/GETTY

Eiður Smári Guðjohnsen kom til Molde í Noregi í kvöld en hann er við það að ganga í raðir félagsins.

Lið Man. Utd goðsagnarinnar Ole Gunnar Solskjær, Molde, hefur náð samkomulagi við Eið Smára um að spila með þeim fram á sumar.

Eiður Smári ætlar sér á EM með íslenska landsliðinu næsta sumar og þurfti því að finna sér félag. Það fannst í Noregi.

Molde hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem Eiður Smári verður kynntur til leiks.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Eiđur Smári kynntur til leiks hjá Molde á morgun
Fara efst