ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 21:15

Renault kynnir nýjan bíl

SPORT

Eiđur Smári kynntur til leiks hjá Molde á morgun

 
Fótbolti
21:48 11. FEBRÚAR 2016
Eiđur Smári í leik međ Bolton.
Eiđur Smári í leik međ Bolton. VÍSIR/GETTY

Eiður Smári Guðjohnsen kom til Molde í Noregi í kvöld en hann er við það að ganga í raðir félagsins.

Lið Man. Utd goðsagnarinnar Ole Gunnar Solskjær, Molde, hefur náð samkomulagi við Eið Smára um að spila með þeim fram á sumar.

Eiður Smári ætlar sér á EM með íslenska landsliðinu næsta sumar og þurfti því að finna sér félag. Það fannst í Noregi.

Molde hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem Eiður Smári verður kynntur til leiks.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Eiđur Smári kynntur til leiks hjá Molde á morgun
Fara efst