Lífið

Egill og Nökkvi sannfæra ókunnuga um að þau þekkist

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Margar setninganna skapa afar óþægileg andartök.
Margar setninganna skapa afar óþægileg andartök.
Áfram halda Áttubræðurnir Egill Ploder og Nökkvi Fjalar að sprella í landanum. Um daginn hrekktu þeir gesti Kringlunnar í skemmtilegum limbóleik en nýjasta uppátæki þeirra er enn sniðugra.

Þeir vinir fara í keppni um það hvor geti sannfært fleiri ókunnuga um að þeir þekkist í raun og veru. Til þess þurfa þeir að nota setningu sem hinn aðilinn hefur ákveðið. Keppnin var jöfn og hatrömm en til að sjá hvor aðilinn hafði sigur verðurðu að kíkja á myndbandið hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×