FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ NÝJAST 11:31

Norđur-Kórea kvartar til SŢ vegna nýjustu myndar Rogen og Franco

FRÉTTIR

Dvöl í Dyngju opnađi nýja vídd

Innlent
kl 09:00, 02. mars 2013

Á áfangaheimilinu Dyngju viđ Snekkjuvog dvelja konur sem eru á leiđ út í lífiđ eftir áfengismeđferđ. Ţar er pláss fyrir fjórtán í einu og fjölmargar hafa átt ţar tímabundiđ athvarf á ţeim 25 árum sem heimiliđ hefur veriđ starfrćkt. Ţeirra á međal er Aldís

Hér eru konur á öllum aldri, allt frá 16-17 ára stúlkum upp í áttrćđar konur. Slík blanda skapar gott andrúmsloft. Ró og ţroski ţeirra eldri smitast til stelpnanna og ţćr yngri hafa líka miklu ađ miđla," segir Aldís Höskuldsdóttir um lífiđ í Dyngju, heimili fyrir konur sem lokiđ hafa áfengis- eđa vímuefnameđferđ. Ţar er hún í hlutverki forstöđukonu um ţessar mundir og dagskráin er ţétt.

Edrú milli funda
Ţegar Aldís kom fyrst í Dyngju kveđst hún hafa veriđ ađ ljúka áfengismeđferđ númer tvö, án ţess ţó ađ hafa smakkađ dropa frá međferđ númer eitt. „Ég fór fyrst í međferđ hjá SÁÁ áriđ 1984, ţrítug manneskja. Kom frá Ísafirđi og var á Vogi í tíu daga og síđan á Sogni í tuttugu og átta daga. Fór svo bara heim aftur ađ vinna og vann mikiđ, ţví ég átti fimm börn á ţessum tíma sem ég ţurfti ađ koma á legg. Auk ţess fór ég eftir ţeim leiđbeiningum sem ég hafđi fengiđ í međferđinni, ađ stunda AA-fundi og vera edrú milli funda. En mér leiđ ekki vel og ţegar fimm og hálft ár höfđu liđiđ ákvađ ég ađ fara aftur í fulla međferđ. Ţegar henni var ađ ljúka spurđi Ţórarinn Tyrfingsson yfirlćknir: „Hvađ ertu svo tilbúin ađ gera til ađ halda ţér viđ?" „Allt," sagđi ég kokhraust. „Ţá ćtla ég ađ senda ţig í Dyngju," sagđi hann. Ţađ fannst mér nú ekki alveg viđeigandi ađ ég međ ţessa edrúmennsku í farteskinu fćri ađ mynstra mig í Dyngju, setti í mig ţrjósku og fór heim ađ sinna mínum börnum. En ţessi orđ, „Hvađ ertu tilbúin til ađ gera?" fylgdu mér og líka svar mitt: „Allt." Svo ég pakkađi niđur aftur, flaug suđur og var komin inn í Dyngju daginn eftir. Hér var ég frá ţví í janúar fram í maí 1990. Ţađ breytti mér mikiđ. Hér ţurfti ég ađ taka leiđsögn, fara eftir húsreglum og upplifa ákveđna festu, borđa á réttum tíma og sofa á réttum tíma, gera grein fyrir ţví hvert ég fćri og hvenćr ég kćmi til baka. Ţetta voru viđbrigđi. En svo vandist ég ţessu lífi og allt í einu fór mér ađ líđa vel í ţessu mynstri og upplifa tíma sem ég hafđi fariđ á mis viđ sem ung stúlka. Ţennan vetur fór ég í nám í Tölvuskóla Reykjavíkur og nýtti tímann vel. Mćtti á fundi hér í húsinu og tók ţátt í öllu eins og viđ átti. Hér voru konur međ alls konar bakgrunn en milli okkar mynduđust sterk og góđ tengsl, ég hef samband viđ ţessar međferđarsystur mínar enn og allt ţetta hvatti mig áfram í minni edrúmennsku."

Rótlaus og tćtt
Aldís kveđst hafa fariđ beint úr foreldrahúsum í hjónaband og barneignir. Sorgin kvaddi dyra eina nótt í nóvember haustiđ 1977 ţegar mađurinn hennar fórst í sjóslysi viđ Grundarfjörđ, ţar sem ţau bjuggu. Hann var ásamt öđrum manni á rćkjubáti á leiđ í land ţegar skall á vonskuveđur og klukkan sex um morguninn stóđu lćknir, hjúkrunarfrćđingur og prestur á tröppunum hjá Aldísi međ harmafregn. Ţá gekk hún međ ţriđja barn ţeirra hjóna. Síđar eignađist hún tvíbura og ţeir voru ţriggja ára ţegar hún ákvađ ađ fara í fyrri međferđina. Hún kveđst hafa veriđ rótlaus og tilfinningalega tćtt. „Ég hafđi aldrei talađ um dauđa mannsins míns. Ég fékk bara ađ heyra: „Ţú ert svo dugleg," og keyrđi á ţví en leiđ ofsalega illa og hélt ég ćtti ađ vera svona. Ţegar börnin voru sofnuđ á kvöldin dró ég bara fyrir gluggana og fékk mér í glas. Ég var komin algerlega út í horn međ sjálfa mig og meikađi ekki ađ lifa lífinu eins og ég gerđi.

Mamma hafđi veriđ međ ţeim fyrstu sem fóru á Vog og hún hvatti mig til ađ fara ţangađ, bara í sjö daga. Ef hún hefđi sagt tíu daga og svo 28 á eftir ţá hefđi ég aldrei fariđ. Mamma vissi hvernig mér leiđ. Ég átti hana alltaf ađ.

Ţađ besta sem gat komiđ fyrir mig var ađ fara á Vog. Samt var ég vođa ráđvillt í fyrri međferđinni, athyglisbresturinn var svo mikill. Ţegar ég kom aftur í seinna skiptiđ heyrđi ég fyrst hvađ sagt var í fyrirlestrunum og ţegar ég kom heim eftir dvölina í Dyngju hafđi opnast fyrir mér ný vídd. Ég var međ allt annađ viđhorf til sjálfrar mín og ţess sem í kringum mig var. Síđan hef ég ţroskast og reynt ađ vera öđrum til leiđbeiningar sem hafa leitađ til mín vegna eigin erfiđu ađstćđna. Ég hef átt góđan mann í 20 ár sem er fjögurra barna fađir og er líka edrú og börnunum okkar hefur öllum vegnađ vel."

Aldís flutti suđur fyrir tíu árum. „Ţá langađi mig ađ gera eitthvađ nýtt, fór í Ráđgjafaskóla Íslands og lćrđi áfengis-og vímuefnaráđgjöf og hef unniđ bćđi á Vogi og Stađarfelli. „Ţađ er yndislegt ađ vinna á stađ ţar sem mađur fćr ađ gefa af sér innan um gott fólk. Síđan er ég í stjórn Dyngjunnar og hér eru vaktir sem ég leysi af á. Mér finnst yndislegt ađ vera ein af konunum í Dyngjunni. Hér erum viđ allar jafnar."

Fylgjast međ kúlunum stćkka
Í Dyngju koma konurnar frá međferđarstofnunum SÁÁ, Hlađgerđarkoti, Landspítalanum og Krýsuvík. Ef einhver verđur uppvís ađ neyslu er henni vísađ á dyr samdćgurs, ađ sögn Aldísar, sem aldrei kveđst hafa lent í ţví ađ ţurfa ađ henda konu út.

Ef um veikindi er ađ rćđa eđa einhver ţarf ađ fara aftur á Vog vegna slćmrar líđanar bíđur rúmiđ og dótiđ eftir henni á Dyngjunni. „Konurnar eru bara hluti af ţjóđfélaginu ţó ţćr búi hér og ţćr sćkja sína heilbrigđisţjónustu utan heimilisins," tekur Aldís fram.

Dagskráin í Dyngjunni byrjar klukkan níu á morgnana. Tvisvar í viku hefst hún á húsfundi ţar sem fariđ er yfir plön hverrar og einnar konu sem ţar dvelur og fylgst međ líđan ţeirra. Svo er einn síđdegisfundur í viku og ţá mćtir ráđgjafi frá SÁÁ líka. Konurnar eru í skóla, vinnu eđa einhverju prógrammi yfir daginn úti í bć og skiptast á um ađ sinna daglegum störfum í Dyngju. Ein sér um ađ rćsa hinar, ađrar ţrífa og einhver ţarf ađ elda matinn. „Konurnar prjóna líka mikiđ og vinna fleira í höndunum sér til yndisauka og dćgrastyttingar," segir Aldís. „Hver kennir annarri og áhuginn smitast á milli."

Húsreglur Dyngju kveđa á um ađ konurnar eigi ađ vera komnar inn fyrir klukkan hálf tólf á kvöldin og eftir sex vikna dvöl fá ţćr fyrsta helgarleyfiđ. Ţá geta ţćr fariđ heim eđa til einhverra ćttingja. Foreldrar, eiginmenn og börn mega koma hvenćr sem er í heimsókn og ađrar heimsóknir eru leyfđar um helgar. „Hér eru oft lítil börn og stundum eru hér óléttar konur. Ţá fylgjast allar međ kúlunni stćkka. Ţađ er bara yndislegt," segir Aldís og bćtir viđ ađ lokum. „Konurnar hvetja hver ađra í ađ standa sig í edrúmennskunni og ţannig myndast samstađa og vellíđan í hópnum."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 10. júl. 2014 11:13

Íslenskir neytendur verđa ađ blćđa

Jenný Stefanía Jensdóttir hefur verslađ í Costco í einn og hálfan áratug og telur umrćđuna hér á landi á villigötum. Meira
Innlent 10. júl. 2014 11:26

Engin klínísk brjóstaskođun á Norđurlandi

Skortur á röntgenlćknum veldur ţví ađ á ţriđja hundrađ kvenna ţurfa árlega ađ fara til Reykjavíkur í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Meira
Innlent 10. júl. 2014 00:01

Vilja fá ađ veiđa makrílinn heima

Vestfirđingar sigla gegnum gjöful makrílmiđ áđur en ţeir mega kasta. "Hoppa yfir marga lćki til ađ ná í vatniđ,“ segir útgerđarstjóri. Meira
Innlent 10. júl. 2014 00:01

Sóknarprestur kosinn í ágúst

Sóknarprestur í Seljakirkju verđur kosinn ţann 16. ágúst nćstkomandi. Ţrír umsćkjendur sóttu um stöđuna. Meira
Innlent 10. júl. 2014 11:10

Ţriđjungur barna á Íslandi fćđist innan hjónabands

Frjósemi íslenskra kvenna var sú lćgsta í tíu ár áriđ 2013. Flest börn fćddust í ágústmánuđi líkt og áriđ 2012. Af löndum Evrópu fćđast fćst börn innan hjónabands á Íslandi Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:47

Ćttingjar Andra Freys fara fram á skađabćtur

Haft er eftir dómara ađ ef enginn verđi fundinn sekur geti ćttingjar engu ađ síđur krafist skađabóta ákćri ţeir í málinu. Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:42

Lögreglan leitar manns

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu óskar eftir ađ ná tali af manninum á međfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:38

Fyrsta rafmagnsrútan á Íslandi fer á Selfoss

Rútan verđur í ţjónustu hjá Guđmundi Tyrfingssyni ehf., á Selfossi. Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:30

Athugasemdir ÖSE enn til skođunar

Lýđrćđis- og mannréttindaskrifstofa ÖSE hefur í tvígang gert athugasemdir viđ framkvćmd kosninga hér á landi. Alvarlegasta athugasemdin varđar jöfnun atkvćđisréttar. Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:19

Gagnrýnir forsetann harđlega: Reyndi vísvitandi ađ spilla sambandinu viđ Bandaríkin

"Eru störf og stefna stjórnmálamannsins Ólafs Ragnars Grímssonar eitthvađ, sem allir eiga ađ gleyma? Ég er ekki ţeirrar skođunar. Ţannig á ekki ađ skrifa söguna,“ ritar Eiđur Svanberg Guđnason.... Meira
Innlent 10. júl. 2014 09:00

Hámarka ţungunarlíkur ófrjórra međ smáforriti: „Ţetta er rússíbani tilfinningalega“

Appiđ kemur til međ ađ hjálpa milljónum manna um allan heim. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:32

Drukkinn strćtófarţegi réđst á lögregluţjóna

Illa drukkinn mađur var til vandrćđa í strćtó í í Reykjavík um tíu leytiđ í gćrkvöldi. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Landgrćđsla hluti nýrra ţróunarmarkmiđa

"Ţađ er mikilvćgt ađ landgrćđslumál fái aukinn sess í ţróunarstarfi til ţess ađ koma í veg fyrir afleidd vandamál á borđ viđ matvćlaskort, meiriháttar fólksflutninga og átök sem geta orđiđ vegna lande... Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Djúp niđursveifla í netaveiđi í Ţjórsá

Einar H. Haraldsson, bóndi á Urriđafossi, segir netaveiđi á laxi ađeins ţriđjung ţess sem hún var á sama tíma í fyrra. Á móti komi ţó ađ međalţyngdin er mun meiri nú. Hann kveđst engar skýringar hafa ... Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Sveitarstjórnarmenn ósáttir viđ hugmyndir iđnađarráđherra

Sveitarstjórnarmenn eru hrćddir um ađ iđnađarráđherra sé ađ takmarka skipulagsvald sveitarfélaga ţegar kemur ađ lagningu nýrra raflína í landi ţeirra. Ţeir eru óánćgđir međ nýtt frumvarp um raforkulög... Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Ráđuneyti fer yfir tillögur um fjárfestingar útlendinga

Nefnd um endurskođun á lögum um fjárfestingar og afnotarétt útlendinga á fjárfestingum á Íslandi hefur skilađ tillögum til innanríkisráđuneytisins. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Mál tengd ofbeldi á heimilum ţrefaldast

Lögreglan á Suđurnesjum sker upp herör gegn heimilisofbeldi. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Ísland nćst hamingjusamastir í Evrópu

Íslendingar eru nćsthamingjusamasta Evrópuţjóđin samkvćmt nýrri rannsókn. Meira
Innlent 10. júl. 2014 07:00

Kranavísitalan rís upp úr öskunni

Byggingakranar spretta upp eins og gorkúlur á höfuđborgarsvćđinu. Útreikningar Seđlabankans sýna fylgni á milli fjölda krana og fjárfestinga á íbúđamarkađi. Meira
Innlent 09. júl. 2014 22:19

Gunnar í Krossinum biđur um áframhaldandi stuđning

Dómur verđur kveđinn upp í meiđyrđamáli Gunnars Ţorsteinssonar á morgun. Meira
Innlent 09. júl. 2014 21:12

Ljótur hálfviti verđur prestur á Dalvík

Sjö sóttu um embćtti sóknarprests í prestakallinu. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:59

Slys á Ólafsfjarđarvegi

Slys varđ á Ólafsfjarđarvegi viđ Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld ţegar tveir bílar skullu saman úr gagnstćđri átt. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:45

Viđvaranir gera Kötlu bara meira spennandi

Jarđvísindamenn telja hćttu á skyndilegu stórhlaupi undan Kötlu, líkt og gerđist fyrir ţremur árum, og ítreka viđvaranir til almennings. Mörghundruđ ferđamenn voru í dag viđ jökulsporđ Sólheimajökuls,... Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:18

Fjögur ţúsund fyrirspurnir til Neytendasamtakanna

Rúmlega 4.100 fyrirspurnir bárust neytendasamtökunum á fyrstu sex mánuđum ţessa árs sem er rúmlega 30 prósenta aukning miđađ viđ sama tímabil í fyrra. Meira
Innlent 09. júl. 2014 20:00

Tengsl vćndis viđ skipulagđa glćpastarfsemi rannsökuđ

Vćndi sem ţrífst á Íslandi er tengt mansali. Manseljendur eru íslenskir jafnt sem erlendir og hafa oft á tíđum tengsl viđ skipulagđa glćpastarfsemi út í heimi sem og hér á landi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Dvöl í Dyngju opnađi nýja vídd
Fara efst