ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 00:39

Radamel Falcao orđinn leikmađur Manchester United

SPORT

Dvöl í Dyngju opnađi nýja vídd

Innlent
kl 09:00, 02. mars 2013

Á áfangaheimilinu Dyngju viđ Snekkjuvog dvelja konur sem eru á leiđ út í lífiđ eftir áfengismeđferđ. Ţar er pláss fyrir fjórtán í einu og fjölmargar hafa átt ţar tímabundiđ athvarf á ţeim 25 árum sem heimiliđ hefur veriđ starfrćkt. Ţeirra á međal er Aldís

Hér eru konur á öllum aldri, allt frá 16-17 ára stúlkum upp í áttrćđar konur. Slík blanda skapar gott andrúmsloft. Ró og ţroski ţeirra eldri smitast til stelpnanna og ţćr yngri hafa líka miklu ađ miđla," segir Aldís Höskuldsdóttir um lífiđ í Dyngju, heimili fyrir konur sem lokiđ hafa áfengis- eđa vímuefnameđferđ. Ţar er hún í hlutverki forstöđukonu um ţessar mundir og dagskráin er ţétt.

Edrú milli funda
Ţegar Aldís kom fyrst í Dyngju kveđst hún hafa veriđ ađ ljúka áfengismeđferđ númer tvö, án ţess ţó ađ hafa smakkađ dropa frá međferđ númer eitt. „Ég fór fyrst í međferđ hjá SÁÁ áriđ 1984, ţrítug manneskja. Kom frá Ísafirđi og var á Vogi í tíu daga og síđan á Sogni í tuttugu og átta daga. Fór svo bara heim aftur ađ vinna og vann mikiđ, ţví ég átti fimm börn á ţessum tíma sem ég ţurfti ađ koma á legg. Auk ţess fór ég eftir ţeim leiđbeiningum sem ég hafđi fengiđ í međferđinni, ađ stunda AA-fundi og vera edrú milli funda. En mér leiđ ekki vel og ţegar fimm og hálft ár höfđu liđiđ ákvađ ég ađ fara aftur í fulla međferđ. Ţegar henni var ađ ljúka spurđi Ţórarinn Tyrfingsson yfirlćknir: „Hvađ ertu svo tilbúin ađ gera til ađ halda ţér viđ?" „Allt," sagđi ég kokhraust. „Ţá ćtla ég ađ senda ţig í Dyngju," sagđi hann. Ţađ fannst mér nú ekki alveg viđeigandi ađ ég međ ţessa edrúmennsku í farteskinu fćri ađ mynstra mig í Dyngju, setti í mig ţrjósku og fór heim ađ sinna mínum börnum. En ţessi orđ, „Hvađ ertu tilbúin til ađ gera?" fylgdu mér og líka svar mitt: „Allt." Svo ég pakkađi niđur aftur, flaug suđur og var komin inn í Dyngju daginn eftir. Hér var ég frá ţví í janúar fram í maí 1990. Ţađ breytti mér mikiđ. Hér ţurfti ég ađ taka leiđsögn, fara eftir húsreglum og upplifa ákveđna festu, borđa á réttum tíma og sofa á réttum tíma, gera grein fyrir ţví hvert ég fćri og hvenćr ég kćmi til baka. Ţetta voru viđbrigđi. En svo vandist ég ţessu lífi og allt í einu fór mér ađ líđa vel í ţessu mynstri og upplifa tíma sem ég hafđi fariđ á mis viđ sem ung stúlka. Ţennan vetur fór ég í nám í Tölvuskóla Reykjavíkur og nýtti tímann vel. Mćtti á fundi hér í húsinu og tók ţátt í öllu eins og viđ átti. Hér voru konur međ alls konar bakgrunn en milli okkar mynduđust sterk og góđ tengsl, ég hef samband viđ ţessar međferđarsystur mínar enn og allt ţetta hvatti mig áfram í minni edrúmennsku."

Rótlaus og tćtt
Aldís kveđst hafa fariđ beint úr foreldrahúsum í hjónaband og barneignir. Sorgin kvaddi dyra eina nótt í nóvember haustiđ 1977 ţegar mađurinn hennar fórst í sjóslysi viđ Grundarfjörđ, ţar sem ţau bjuggu. Hann var ásamt öđrum manni á rćkjubáti á leiđ í land ţegar skall á vonskuveđur og klukkan sex um morguninn stóđu lćknir, hjúkrunarfrćđingur og prestur á tröppunum hjá Aldísi međ harmafregn. Ţá gekk hún međ ţriđja barn ţeirra hjóna. Síđar eignađist hún tvíbura og ţeir voru ţriggja ára ţegar hún ákvađ ađ fara í fyrri međferđina. Hún kveđst hafa veriđ rótlaus og tilfinningalega tćtt. „Ég hafđi aldrei talađ um dauđa mannsins míns. Ég fékk bara ađ heyra: „Ţú ert svo dugleg," og keyrđi á ţví en leiđ ofsalega illa og hélt ég ćtti ađ vera svona. Ţegar börnin voru sofnuđ á kvöldin dró ég bara fyrir gluggana og fékk mér í glas. Ég var komin algerlega út í horn međ sjálfa mig og meikađi ekki ađ lifa lífinu eins og ég gerđi.

Mamma hafđi veriđ međ ţeim fyrstu sem fóru á Vog og hún hvatti mig til ađ fara ţangađ, bara í sjö daga. Ef hún hefđi sagt tíu daga og svo 28 á eftir ţá hefđi ég aldrei fariđ. Mamma vissi hvernig mér leiđ. Ég átti hana alltaf ađ.

Ţađ besta sem gat komiđ fyrir mig var ađ fara á Vog. Samt var ég vođa ráđvillt í fyrri međferđinni, athyglisbresturinn var svo mikill. Ţegar ég kom aftur í seinna skiptiđ heyrđi ég fyrst hvađ sagt var í fyrirlestrunum og ţegar ég kom heim eftir dvölina í Dyngju hafđi opnast fyrir mér ný vídd. Ég var međ allt annađ viđhorf til sjálfrar mín og ţess sem í kringum mig var. Síđan hef ég ţroskast og reynt ađ vera öđrum til leiđbeiningar sem hafa leitađ til mín vegna eigin erfiđu ađstćđna. Ég hef átt góđan mann í 20 ár sem er fjögurra barna fađir og er líka edrú og börnunum okkar hefur öllum vegnađ vel."

Aldís flutti suđur fyrir tíu árum. „Ţá langađi mig ađ gera eitthvađ nýtt, fór í Ráđgjafaskóla Íslands og lćrđi áfengis-og vímuefnaráđgjöf og hef unniđ bćđi á Vogi og Stađarfelli. „Ţađ er yndislegt ađ vinna á stađ ţar sem mađur fćr ađ gefa af sér innan um gott fólk. Síđan er ég í stjórn Dyngjunnar og hér eru vaktir sem ég leysi af á. Mér finnst yndislegt ađ vera ein af konunum í Dyngjunni. Hér erum viđ allar jafnar."

Fylgjast međ kúlunum stćkka
Í Dyngju koma konurnar frá međferđarstofnunum SÁÁ, Hlađgerđarkoti, Landspítalanum og Krýsuvík. Ef einhver verđur uppvís ađ neyslu er henni vísađ á dyr samdćgurs, ađ sögn Aldísar, sem aldrei kveđst hafa lent í ţví ađ ţurfa ađ henda konu út.

Ef um veikindi er ađ rćđa eđa einhver ţarf ađ fara aftur á Vog vegna slćmrar líđanar bíđur rúmiđ og dótiđ eftir henni á Dyngjunni. „Konurnar eru bara hluti af ţjóđfélaginu ţó ţćr búi hér og ţćr sćkja sína heilbrigđisţjónustu utan heimilisins," tekur Aldís fram.

Dagskráin í Dyngjunni byrjar klukkan níu á morgnana. Tvisvar í viku hefst hún á húsfundi ţar sem fariđ er yfir plön hverrar og einnar konu sem ţar dvelur og fylgst međ líđan ţeirra. Svo er einn síđdegisfundur í viku og ţá mćtir ráđgjafi frá SÁÁ líka. Konurnar eru í skóla, vinnu eđa einhverju prógrammi yfir daginn úti í bć og skiptast á um ađ sinna daglegum störfum í Dyngju. Ein sér um ađ rćsa hinar, ađrar ţrífa og einhver ţarf ađ elda matinn. „Konurnar prjóna líka mikiđ og vinna fleira í höndunum sér til yndisauka og dćgrastyttingar," segir Aldís. „Hver kennir annarri og áhuginn smitast á milli."

Húsreglur Dyngju kveđa á um ađ konurnar eigi ađ vera komnar inn fyrir klukkan hálf tólf á kvöldin og eftir sex vikna dvöl fá ţćr fyrsta helgarleyfiđ. Ţá geta ţćr fariđ heim eđa til einhverra ćttingja. Foreldrar, eiginmenn og börn mega koma hvenćr sem er í heimsókn og ađrar heimsóknir eru leyfđar um helgar. „Hér eru oft lítil börn og stundum eru hér óléttar konur. Ţá fylgjast allar međ kúlunni stćkka. Ţađ er bara yndislegt," segir Aldís og bćtir viđ ađ lokum. „Konurnar hvetja hver ađra í ađ standa sig í edrúmennskunni og ţannig myndast samstađa og vellíđan í hópnum."


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 01. sep. 2014 23:49

Sćkja fast ađ vígasveitum IS í Írak

Sameinuđu ţjóđirnar tilkynntu í dag ađ til standi ađ senda teymi til Íraks til ađ rannsaka ţau stórkostlegu grimmdarverk sem hafa veriđ framin í landinu af hálfu liđsmanna IS. Meira
Innlent 01. sep. 2014 21:31

Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar

TF-SIF, flugvél Landhelgisgćslunnar, flaug yfir umbrotasvćđiđ viđ norđanverđan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra ... Meira
Innlent 01. sep. 2014 21:13

Hvađ á nýja eldstöđin ađ heita?

Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöđina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og ţá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárđarhraun. Meira
Innlent 01. sep. 2014 20:21

HÍ og Borgin semja um 400 ţúsund fermetra svćđi

Međ samningnum eru tekin af öll tvímćli um afmörkun eignarlóđar háskólans, sem og hvađa lóđir falla undir lóđarleigu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:41

Rennsli hraunsins á pari viđ Ölfusá

Eldgosiđ í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramáliđ lagt mat á ţađ hvort ţrýstingurinn í bergganginum hafi minnkađ eđa einfaldlega fćrst annađ. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svćđ... Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:30

Segja fyrirvara í tillögum innanríkisráđherra gagnrýnisverđa

Hagsmunasamtök heimilanna óttast ađ nauđungarsölur fari á fullt nú ţegar lög um frestun slíkra ađgerđa eru fallin úr gildi. Nokkrar vikur gćtu liđiđ ţar til ţau endurnýjuđ. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:25

Andri Snćr verđlaunađur fyrir Tímakistuna

Vestnorrćnu barna- og unglingabókaverđlaunin voru afhent í dag. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:00

Mikiđ vatnstjón árlega

Meira en 150 tilkynningar hafa borist tryggingafélögum í dag vegna vatnstjón í gćr samkvćmt upplýsingum, Sjóvá, VÍS og TM í dag en búist er viđ ađ ţeim fjölgi á nćstu dögum. Vatnstjón verđur víđa á hv... Meira
Innlent 01. sep. 2014 18:45

Dettifossvegur vestan ár aftur opnađur

Ađrar leiđir á svćđinu, ţar á međal gönguleiđir, eru ţó áfram lokađar. Meira
Innlent 01. sep. 2014 18:33

Jón Gnarr hlýtur friđarverđlaun Lennon Ono

Afhending fer fram í Reykjavík ţann 9. október nćstkomandi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 17:07

Lilja hefur störf í forsćtisráđuneytinu

Lilja D. Alfređsdóttir hefur veriđ ráđin tímabundiđ sem verkefnisstjóri í forsćtisráđuneytinu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 17:00

Fjölmiđlanefnd kallar eftir upplýsingum um eignarhald

Ákvörđunin var tekin í ljósi ţeirrar umrćđu sem átt hefur sér stađ um málefni fjölmiđla og hrćringa á fjölmiđlamarkađi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:49

Kristján Már fann hitann frá gosinu

Kristján Már Unnarsson fréttamađur á Stöđ 2 hefur veriđ fyrir norđan síđan eldgosiđ hófst ađfaranótt föstudags. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:36

Tróđ saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá ţér“

Baldri Kolbeinssyni er gefiđ ađ sök ađ hafa ráđist á samfanga sinn og trođiđ upp í hann mannasaur. Árásin náđist á myndband. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:34

Ţrettán ţúsund manns biđja Fćreyinga afsökunar

Áhöfn fćreyska togarans Nćrarberg er nú á heimleiđ međ ţrettán ţúsund "like" í farteskinu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:34

Hafa fengiđ eina og hálfa milljón vegna ísfötuáskorunarinnar

Rúmlega ein og hálf milljón hefur safnast vegna ísfötuáskorunarinnar hér á landi en ţetta kemur fram í tilkynningu frá MND-félaginu á Íslandi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:20

Sjá í fyrramáliđ hvort ţrýstingur hafi minnkađ

Víđir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varđandi jarđhrćringarnar vera verulega. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:17

Siggi hakkari mćtti fyrir dóm

Fyrirtaka var í máli Sigurđar Inga Ţórđarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Hérađsdómi Reykjaness í dag en ţá lagđi ákćruvaldiđ fram vitnalista. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:52

Vinnumálastofnun lokar á Húsavík: Mikil óánćgja međ ákvörđunina

Stjórn og trúnađarmannaráđ Framsýnar hafa sent frá sér ályktun vegna ákvörđunar Vinnumálastofnunar um ađ loka ţjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík ţann 1. desember nk. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:18

Barst til eyrna ađ árásin hefđi veriđ skipulögđ

Hengilásinn sem fannst á vettvangi var ađ klefa Baldurs Kolbeinssonar. Lásinn var blóđugur og samkvćmt niđurstöđum rannsóknar tćknideildar lögreglu var blóđiđ úr Baldri. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:01

Íhuga stofnun viđbragđssveitar gegn Rússum

Leiđtogar NATO munu seinna í vikunni taka ákvörđun um hvort stofna eigi sérstaka viđbragđssveit og safna herbirgđum í austanverđri Evrópu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 15:00

Fura og fjallaţinur sviđin

Talsvert er um ađ tré hafi drepist á Suđurlandi en skógarbćndur tóku fyrst eftir skađanum í apríl. Meira
Innlent 01. sep. 2014 14:39

Án súrefnis á sjötta hćsta tindinn

Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miđvikudaginn leiđangur upp fjalliđ Cho You í Tíbet, sjötta hćsta fjall jarđarinnar. Meira
Innlent 01. sep. 2014 14:24

Stígamót á floti: „Vatniđ var alveg vel yfir ökkla"

Fólk sem átti bókuđ viđtöl hjá ráđgjöfum Stígamóta í dag hefur ţurft frá ađ hverfa vegna vatnstjóns í höfuđstöđvum samtakanna. Meira
Innlent 01. sep. 2014 14:23

Eiríksgatan lokuđ vegna olíuleka

Eiríksgata er sem stendur lokuđ eftir ađ töluvert magn af olíu lak úr rútu sem var í götunni. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Dvöl í Dyngju opnađi nýja vídd
Fara efst