MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 16:00

FIFA setur Niersbach í eins árs bann

SPORT

Dregur sig til baka eftir einn dag í frambođi

 
Innlent
16:40 04. JANÚAR 2016
Árni Björn Guđjónsson.
Árni Björn Guđjónsson.

Árni Björn Guðjónsson, listmálari og húsgagnasmiður, hefur dregið til baka framboð sitt til forseta Íslands, sem hann greindi frá í gær, vegna „sérstakna ástæðna.“ Frá þessu greinir hann í yfirlýsingu til fjölmiðla.

Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. Hann segist vona að hver sem nái kjöri verði ötull baráttumaður eða -kona gegn hatri meðal mannkyns.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Dregur sig til baka eftir einn dag í frambođi
Fara efst