Dregur sig til baka eftir einn dag í frambođi

 
Innlent
16:40 04. JANÚAR 2016
Árni Björn Guđjónsson.
Árni Björn Guđjónsson.

Árni Björn Guðjónsson, listmálari og húsgagnasmiður, hefur dregið til baka framboð sitt til forseta Íslands, sem hann greindi frá í gær, vegna „sérstakna ástæðna.“ Frá þessu greinir hann í yfirlýsingu til fjölmiðla.

Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. Hann segist vona að hver sem nái kjöri verði ötull baráttumaður eða -kona gegn hatri meðal mannkyns.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Dregur sig til baka eftir einn dag í frambođi
Fara efst