MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 12:38

Navalny dćmdur til fangelsisvistar

FRÉTTIR

Di Caprio og Gordon Ramsay ćtla ađ sjá Conor

 
Sport
16:30 04. MARS 2016
Schwarzenegger heilsar upp á Conor síđasta sumar.
Schwarzenegger heilsar upp á Conor síđasta sumar. VÍSIR/GETTY

Aðdráttarafl Írans Conor McGregor er slíkt að stjörnurnar fjölmenna nú á bardaga hjá honum.

Er hann barðist síðasta sumar þá mættu bæði Arnold Schwarzenegger og Mike Tyson í salinn. Það verður ekki mikið dýrara.

Það verða líka stjörnur í MGM Grand Garden Arena aðra nótt en stærsta stjarnan á svæðinu verður líklega Óskarsverðlaunahafinn Leonardo di Caprio en hann er búinn að boða komu sína.

Það hefur meistarakokkurinn Gordon Ramsay einnig gert sem og tónlistarmaðurinn Bruno Mars. Leikararnir Gerard Butler og Josh Brolin verða líka á svæðinu.

Svo er spurning hvort Tortímandinn láti ekki sjá sig aftur en hann er mikill aðdáandi Conors.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Di Caprio og Gordon Ramsay ćtla ađ sjá Conor
Fara efst