Lífið

Dave Grohl flutti Blackbird þegar bransinn minntist þeirra sem létust á árinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Falleg stund.
Falleg stund. Vísir/getty
Dave Grohl flutti Bítlalagið Blackbird á Óskarsverðlaunahátíðinni í L.A. í gærkvöldi og á saman tíma var ákveðin minningarstund fyrir þá listamenn sem létust á árinu.

Meðal þeirra sem létust á árinu voru Wes Craven, Alan Rickman, Leonard Nimoy, Holly Woodlawn, Omar Sharif, David Bowie og fjöldi annarra.

Atriðið var fallegt og tilfinningaþrungið en hér að neðan má sjá Grohl flytja lagið á Óskarnum í gær.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×