SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 13:57

Snorri og Saga trúlofuđ

LÍFIĐ

Dagný hćttir sem skólastjóri

 
Innlent
16:58 28. JANÚAR 2016
Starf skólastjóra verđur auglýst laust til umsóknar á nćstunni.
Starf skólastjóra verđur auglýst laust til umsóknar á nćstunni.

Dagný Annasdóttir mun láta af störfum sem skólastjóri Melaskóla að eigin ósk. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs sendi foreldrum nemanda í skólanum í dag. Starf skólastjóra verða auglýst laust til umsóknar á næstunni.

Verulegar væringar hafa verið innan starfsliðs skólans í vetur og var lagður fram undirskriftalisti kennara til skóla- og frístundasviðs nýlega þar sem meirihluti kennara fór fram á að annar skólastjóri yrði fundinn.

Í tilkynningunni sem Helgi Grímsson, svisstjóri skóla- og frístundasviðs, sendi foreldrum barna í skólanum segir að starfsfólk sviðsins muni vinna náið með starfsfólki skólans að áframhaldandi farsælu skólastarfi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Dagný hćttir sem skólastjóri
Fara efst