LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 08:00

Veriđ góđur en vill gera betur

SPORT

Dagný hćttir sem skólastjóri

 
Innlent
16:58 28. JANÚAR 2016
Starf skólastjóra verđur auglýst laust til umsóknar á nćstunni.
Starf skólastjóra verđur auglýst laust til umsóknar á nćstunni.

Dagný Annasdóttir mun láta af störfum sem skólastjóri Melaskóla að eigin ósk. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs sendi foreldrum nemanda í skólanum í dag. Starf skólastjóra verða auglýst laust til umsóknar á næstunni.

Verulegar væringar hafa verið innan starfsliðs skólans í vetur og var lagður fram undirskriftalisti kennara til skóla- og frístundasviðs nýlega þar sem meirihluti kennara fór fram á að annar skólastjóri yrði fundinn.

Í tilkynningunni sem Helgi Grímsson, svisstjóri skóla- og frístundasviðs, sendi foreldrum barna í skólanum segir að starfsfólk sviðsins muni vinna náið með starfsfólki skólans að áframhaldandi farsælu skólastarfi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Dagný hćttir sem skólastjóri
Fara efst