LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 16:48

Ţrettán ára fór holu í höggi á Hamarsvelli

SPORT

Dađi Lár farinn til Keflavíkur

 
Körfubolti
21:14 11. JANÚAR 2016
Dađi Lár í leik međ Stjörnunni.
Dađi Lár í leik međ Stjörnunni. VÍSIR/DANÍEL

Keflavík fékk liðsstyrk í Dominos-deild karla í kvöld er Daði Lár Jónsson ákvað að yfirgefa Garðabæinn og fara Reykjanesbrautina til Keflavíkur.

Það er karfan.is sem greinir frá þessu í kvöld. Daði Lár er sonur Keflavíkur-goðsagnarinnar, Jóns Kr. Gíslasonar.

„Auðvitað er það erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna enda alist þar upp. Ég hef bara góða hluti að segja um klúbbinn en ég tel mig vera á réttum stað núna og vonandi get ég gert gott lið Keflavíkur en betra. Pabbi er í raun ástæðan fyrir því að ég fer til Keflavíkur. Ég vil spila hraðan Keflavíkurbolta. Pabbi er mitt átrúnaðargoð og ég tek vel í allan samanburð í þeim efnum. Vonandi fæ ég bara treyju númer 14,“ segir Daði Lár við karfan.is.

Keflavík er í toppsæti deildarinnar og verður áhugavert að fylgjast með Daða í Sláturhúsinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Dađi Lár farinn til Keflavíkur
Fara efst