FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 06:00

Ferrari sýnir klćrnar og fćr heimsmeistara

SPORT

Craion og Helena best fyrir jól | Myndir

 
Körfubolti
12:45 05. JANÚAR 2016
Craion og Helena međ verđlaunin sín í dag.
Craion og Helena međ verđlaunin sín í dag. VÍSIR/VILHELM

KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna.

Bæði léku þau frábærlega fyrir sín lið en KR og Haukar eru líkleg til afreka á þessari leiktíð.

Besti þjálfarinn hjá karlaliðunum var Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, en Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var valinn besti þjálfarinní kvennadeildinni.

Þessi fengu verðlaun á hófinu í hádeginu:

Domino's deild karla
Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Valur Orri Valsson – Keflavík
Kári Jónsson – Haukar
Haukur Helgi Pálsson – Njarðvík
Michael Craion – KR
Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn
 
Besti leikmaður · MVP
Michael Craion - KR
 
Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16
Sigurður Ingimundarson - Keflavík
 
Dugnaðarforkur Domino´s deildar karla
Ægir Þór Steinarsson - KR
 
Domino´s deild kvenna
Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Helena Sverrisdóttir – Haukar
Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar
Haiden Palmer – Snæfell
Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan
 
Besti leikmaður · MVP
Helena Sverrisdóttir - Haukar
 
Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16
Ingir Þór Steinþórsson – Snæfell
 
Dugnaðarforkur Domino´s deildar kvenna
Lilja Ósk Sigmarsdóttir - Grindavík


Verđlaunahafarnir í Dominos-deild kvenna ásamt formanni KKÍ og framkvćmdastjóra Dominos.
Verđlaunahafarnir í Dominos-deild kvenna ásamt formanni KKÍ og framkvćmdastjóra Dominos. VÍSIR/VILHELM


Helena Sverrisdóttir var valin best og kom ţađ fáum á óvart.
Helena Sverrisdóttir var valin best og kom ţađ fáum á óvart. VÍSIR/VILHELM


Fjórir af fimm í úrvalsliđi Dominos-deildar karla. Ţarna var beđiđ eftir Hauki Helga Pálssyni. Hann skilađi sér á endanum.
Fjórir af fimm í úrvalsliđi Dominos-deildar karla. Ţarna var beđiđ eftir Hauki Helga Pálssyni. Hann skilađi sér á endanum. VÍSIR/VILHELM


Ţarna er Haukur Helgi kominn. Ţađ var klappađ er hann mćtti loksins á svćđiđ.
Ţarna er Haukur Helgi kominn. Ţađ var klappađ er hann mćtti loksins á svćđiđ. VÍSIR/VILHELM


Michael Craion. Bestur í Dominos-deild karla.
Michael Craion. Bestur í Dominos-deild karla. VÍSIR/VILHELM


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Craion og Helena best fyrir jól | Myndir
Fara efst