SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 01:06

Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öđru sćtinu

SPORT

Craion og Helena best fyrir jól | Myndir

 
Körfubolti
12:45 05. JANÚAR 2016
Craion og Helena međ verđlaunin sín í dag.
Craion og Helena međ verđlaunin sín í dag. VÍSIR/VILHELM

KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna.

Bæði léku þau frábærlega fyrir sín lið en KR og Haukar eru líkleg til afreka á þessari leiktíð.

Besti þjálfarinn hjá karlaliðunum var Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, en Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var valinn besti þjálfarinní kvennadeildinni.

Þessi fengu verðlaun á hófinu í hádeginu:

Domino's deild karla
Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Valur Orri Valsson – Keflavík
Kári Jónsson – Haukar
Haukur Helgi Pálsson – Njarðvík
Michael Craion – KR
Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn
 
Besti leikmaður · MVP
Michael Craion - KR
 
Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16
Sigurður Ingimundarson - Keflavík
 
Dugnaðarforkur Domino´s deildar karla
Ægir Þór Steinarsson - KR
 
Domino´s deild kvenna
Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Helena Sverrisdóttir – Haukar
Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar
Haiden Palmer – Snæfell
Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan
 
Besti leikmaður · MVP
Helena Sverrisdóttir - Haukar
 
Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16
Ingir Þór Steinþórsson – Snæfell
 
Dugnaðarforkur Domino´s deildar kvenna
Lilja Ósk Sigmarsdóttir - Grindavík


Verđlaunahafarnir í Dominos-deild kvenna ásamt formanni KKÍ og framkvćmdastjóra Dominos.
Verđlaunahafarnir í Dominos-deild kvenna ásamt formanni KKÍ og framkvćmdastjóra Dominos. VÍSIR/VILHELM


Helena Sverrisdóttir var valin best og kom ţađ fáum á óvart.
Helena Sverrisdóttir var valin best og kom ţađ fáum á óvart. VÍSIR/VILHELM


Fjórir af fimm í úrvalsliđi Dominos-deildar karla. Ţarna var beđiđ eftir Hauki Helga Pálssyni. Hann skilađi sér á endanum.
Fjórir af fimm í úrvalsliđi Dominos-deildar karla. Ţarna var beđiđ eftir Hauki Helga Pálssyni. Hann skilađi sér á endanum. VÍSIR/VILHELM


Ţarna er Haukur Helgi kominn. Ţađ var klappađ er hann mćtti loksins á svćđiđ.
Ţarna er Haukur Helgi kominn. Ţađ var klappađ er hann mćtti loksins á svćđiđ. VÍSIR/VILHELM


Michael Craion. Bestur í Dominos-deild karla.
Michael Craion. Bestur í Dominos-deild karla. VÍSIR/VILHELM


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Craion og Helena best fyrir jól | Myndir
Fara efst