Innlent

Costa Invest þarf að bíða í nær ár eftir niðurstöðu

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Fasteignir Costa Invest sem um ræðir eru í Hafnarfjarðarbæ.
Fasteignir Costa Invest sem um ræðir eru í Hafnarfjarðarbæ. Fréttablaðið/Stefán
Félagið Costa Invest ehf. hefur orðið fyrir fjárhagslegum skaða vegna manneklu hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

Ekki hefur verið hægt að úrskurða í kæru sem varðar deiliskipulag á svæði þar sem félagið á tvær fasteignir. Óvissa um niðurstöðu kærunnar gerir það að verkum að ekki er hægt að selja fasteignir félagsins.



Félaginu var tjáð að úrskurðar væri von þremur mánuðum eftir að kæran barst í febrúar síðastliðnum en nú hefur komið í ljós að ekki verður úrskurðað í málinu fyrr en á næsta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×