Conor sýnir beltin sín | Myndbönd

 
Sport
23:30 06. DESEMBER 2016
Conor međ beltin tvö eftir ađ hann hafđi náđ sögulegum árangri.
Conor međ beltin tvö eftir ađ hann hafđi náđ sögulegum árangri. VÍSIR/GETTY

Þó svo Conor McGregor sé aðeins handhafi léttvigtarbeltisins hjá UFC í dag þá segist hann enn vera tvöfaldur meistari.

Í gær birti Conor myndband af sér með bæði beltin þar sem hann var á leið upp í einkaþotu. Undir skrifaði hann: „The motherfucking champ champ“. Tvöfaldur meistari. Hann fylgdi því svo eftir með öðru myndbandi en þau má sjá bæði hér að neðan.

Dana White, forseti UFC, reyndi að halda því fram að Conor hefði gefið fjaðurvigtarbeltið frá sér en Conor segir það vera kjaftæði. UFC blekki ekki neinn. Hann sé enn tvöfaldur meistari.


The motherfucking champ champ! @jetsmarter

A video posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) onThanks @JetSmarter for flying the champ champ and friends out on business #readyjetgo

A video posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Conor sýnir beltin sín | Myndbönd
Fara efst