ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 23:39

Flugvél brotlenti inn í verslunarmiđstöđ í Melbourne

FRÉTTIR

Conor rífur blađamann í sig

 
Sport
23:13 25. FEBRÚAR 2016
Conor rífur blađamann í sig
VÍSIR/GETTY

Conor McGregor hafði engan húmor fyrir spurningu sem honum mislíkaði frá blaðamanni slúðurvefsins TMZ.

Atvikið átti sér stað eftir blaðamannafund McGregor og Nate Diaz sem munu mætast á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars.

Sjá einnig: Diaz við McGregor: Þú ert á sterum

Á fundinum kallaði McGregor Diaz „Cholo gangster“ í hita leiksins og var Írinn spurður hvort að það tengdist eitthvað kynþætti Diaz.

Svar McGregor má sjá í meðfylgjandi myndbandi en það talar sínu máli.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Conor rífur blađamann í sig
Fara efst