MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 06:00

Gott ađ hafa Eddu öskrandi á hliđarlínunni

SPORT

Conor rífur blađamann í sig

 
Sport
23:13 25. FEBRÚAR 2016
Conor rífur blađamann í sig
VÍSIR/GETTY

Conor McGregor hafði engan húmor fyrir spurningu sem honum mislíkaði frá blaðamanni slúðurvefsins TMZ.

Atvikið átti sér stað eftir blaðamannafund McGregor og Nate Diaz sem munu mætast á UFC 196 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 5. mars.

Sjá einnig: Diaz við McGregor: Þú ert á sterum

Á fundinum kallaði McGregor Diaz „Cholo gangster“ í hita leiksins og var Írinn spurður hvort að það tengdist eitthvað kynþætti Diaz.

Svar McGregor má sjá í meðfylgjandi myndbandi en það talar sínu máli.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Conor rífur blađamann í sig
Fara efst