MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 11:18

Amazon vill fá íslenskan málfrćđing til starfa

FRÉTTIR

Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitiđ

 
Sport
18:00 24. DESEMBER 2016
Conor fagnar eftir sigurinn á Eddie Alvarez í síđasta mánuđi.
Conor fagnar eftir sigurinn á Eddie Alvarez í síđasta mánuđi. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag.

Írinn kjaftfori birti þar mynd af sér og Mayweather og sagði hann muni „brjóta á honum andlitið“.

Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um mögulegan bardaga Conors og Mayweathers.

Ekkert hefur þó enn orðið úr því en miðað við þetta síðasta útspil Conors er ljóst að Írinn er tilbúinn að reyna sig gegn bandaríska hnefaleikamanninum sem lagði hanskana á hilluna í fyrra.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitiđ
Fara efst