Conor og Alvarez náđu ţyngd

 
Sport
23:18 11. NÓVEMBER 2016

Á morgun fer fram eitt magnaðasta bardagakvöld sögunnar þegar UFC 205 fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Vigtunin fór fram í kvöld og má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Aðalbardagi kvöldsins verður á milli Conor McGregor og Eddie Alvarez sem er titilbardagi í léttvigt.

Ef að Írinn sterki nær að vinna sigur í bardaganum verður hann fyrsti maðurinn frá upphafi sem er handhafi tveggja titla samtímis í UFC.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Conor og Alvarez náđu ţyngd
Fara efst