LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR NÝJAST 11:35

Tíu létust í kjölfar hótelbruna í Kína

FRÉTTIR

Colbert stýrđi kapprćđum Trump og Trump

 
Lífiđ
18:21 30. JANÚAR 2016
Stephen Colbert.
Stephen Colbert.

Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert stýrði „kappræðum“ Donald Trump og Donald Trump í þætti sínum í gærkvöldi.

Colbert sagðist boðað til kappræðnanna þar sem Trump hafi ákveðið að hætta þátttöku í kappræðum Repúblikana á Fox sjónvarpsstöðinni á fimmtudaginn.

Colbert lét Trump „ræða“ við sjálfan sig með því að birta eldri myndskeið af ræðum og viðtölum við Trump svo úr varð stórkostleg skemmtun.

Sjá má kappræðurnar að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Colbert stýrđi kapprćđum Trump og Trump
Fara efst