Cody lćtur trođa blöđru upp í nefiđ á sér

 
Sport
17:15 29. DESEMBER 2016

Það er ótrúlegt hvað UFC-bardagakappar leggja á sig í aðdraganda bardaga.

Það fáum við að sjá í nýjasta þættinum af Embedded sem eru upphitunarþættir fyrir UFC 207 sem fer fram á föstudagskvöld eða aðfararnótt laugardags á íslenskum tíma.

Cody Garbrandt fær tækifæri til þess að vinna bantamvigtarbeltið af Dominick Cruz og þessi spennandi strákur leggur allt undir.

Í þætti dagsins fer hann til læknis sem treður blöðru upp í nefið á honum en það á að hjálpa honum með súrefnisupptöku í bardaganum. Meiri orku og meira úthald. Það er allt gert.

Cruz er einnig í þættinum sem og Amanda Nunes og TJ Dillashaw.

Sjá má þáttinn hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Cody lćtur trođa blöđru upp í nefiđ á sér
Fara efst