FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 13:00

Ţorsteinn Már kominn međ leikheimild hjá Ólafsvíkingum

SPORT

Chris Cooper leikur „Grćna púkann“

Menning
kl 10:01, 28. febrúar 2013
Grćni púkinn er einn af höfuđandstćđingum Köngulóarmannsins.
Grćni púkinn er einn af höfuđandstćđingum Köngulóarmannsins. SAMSETT MYND/GETTY
Haukur Viđar Alfređsson skrifar:

Óskarsverðlaunahafinn Chris Cooper hefur samþykkt að fara með hlutverk „Græna púkans" (The Green Goblin) í kvikmyndinni The Amazing Spider-Man 2, sem fyrirhugað er að komi út á næsta ári.

Cooper, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2002 fyrir myndina Adaptation, fetar í fótspor Willem Dafoe, en hann fór með hlutverk púkans Spider-Man myndum leikstjórans Sam Raimi fyrir um áratug.

Púkinn er einn af þekktustu óvinum Köngulóarmannsins, en hann er einnig þekktur sem auðjöfurinn Norman Osborn.

Eins og í fyrri myndinni í þessari nýju Spider-man seríu, er það Andrew Garfield sem leikur Lóa og Emma Stone sem leikur kærustu hans, Gwen Stacy. Einnig fara þeir Jamie Foxx og Paul Giamatti með hlutverk.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 24. júl. 2014 12:00

Nikkuballiđ á Nesinu fyrir unga sem aldna

Ungmennaráđ Seltjarnarness stendur fyrir harmóníkuballi fyrir eldri borgara í dag. Ţetta er í fjórđa sinn sem Ungmennaráđiđ stendur fyrir Nikkuballinu svokallađa en ţar fćr fólk á öllum aldri tćkifćri... Meira
Menning 24. júl. 2014 09:00

„Ţađ var alveg meiriháttar ađ vinna međ Richard Gere“

Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind međ Richard Gere í ađalhlutverki. Myndin verđur heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíđinni í Toronto. Meira
Menning 23. júl. 2014 12:30

Rćflavík sýnd í Tjarnarbíói

Norđurbandalagiđ sýnir breskt verđlaunaleikrit í Tjarnarbíói. Ekki fyrir viđkvćma eđa hjartveika. Meira
Menning 23. júl. 2014 12:00

Bregđast viđ ástandinu í Palestínu međ ljóđum

Ljóđabókin Viljaverk í Palestínu er komin út á rafrćnu formi á vefsíđunni Starafugli. Ţar bregđast ýmis skáld viđ frćgu ljóđi Kristjáns frá Djúpalćk, Slysaskot í Palestínu. Meira
Menning 22. júl. 2014 12:00

Bjóst ekki viđ ţvílíku tćkifćri í ţessu jarđlífi

„Vegna listarinnar get ég ekki skorast undan. Ég á ađ vera ađ ćfa mig en er bara í tölvunni," segir Einar Jóhannesson klarinettuleikari hlćjandi, beđinn um smá viđtal um ćvintýrin sem hann á fyr... Meira
Menning 19. júl. 2014 09:00

RIFF fćr 20 milljóna króna styrk

Alţjóđlega kvikmyndahátíđin í Reykjavík var einn 38 evrópskra kvikmyndahátíđanna sem Evrópusambandiđ styrkti í ár. Meira
Menning 18. júl. 2014 08:30

„Hversu ógeđfellt og dónalegt má leikhús vera?“

Ţorleifur Örn er umdeildur í Sviss um ţessar mundir. Uppsetning hans á verki Shakespeares, Ys og ţys útaf engu, hefur vakiđ hörđ viđbrögđ, en góđa dóma. Meira
Menning 17. júl. 2014 15:00

Hugmyndin ađ fólk geti fengiđ sér kaffi

Framkvćmdir eru hafnar viđ hús Samúels í Selárdal. Meira
Menning 17. júl. 2014 12:30

Finnskar ljósmyndir í Norrćna húsinu

Tveir finnskir listamenn, Annika Dahlsten og Markku Laasko, opna sýningu í anddyri Norrćna hússins. Meira
Menning 17. júl. 2014 12:00

Voces Thules og Bach-sveitin í Skálholti

Dagskrá ţriđju viku Sumartónleika í Skálholti hefst í kvöld međ tónleikum Voces Thules. Meira
Menning 17. júl. 2014 10:30

Sýna í Ólafsdal, útihúsum og eyđibýlum

Myndlistarsýningin Dalir og hólar dreifist um sveitirnar viđ Breiđafjörđinn og dregur nafn af stađsetningunni, Dalabyggđ og Reykhólasveit. Meira
Menning 16. júl. 2014 11:00

Fjallar um kynferđislega opinskáar myndir

Ara Osterweil heldur fyrirlestur í Hafnarhúsinu á morgun klukkan átta. Hún er kvikmyndafrćđingur, rithöfundur og málari sem býr í Montreal og New York. Meira
Menning 15. júl. 2014 10:00

Gefur mömmu engan afslátt

Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson frumsýnir einleikinn Landsliđiđ á línu í Tjarnarbíói á laugardaginn. Vinir og vandamenn fá engan afslátt á sýninguna. Meira
Menning 14. júl. 2014 17:30

Snorri syngur ţjóđsöng Ísraela í draggi

Nýtt vídjóverk frá Snorra Ásmundssyni. Meira
Menning 14. júl. 2014 15:30

Ţráđlist virđist vera talin tengjast konum

Tuttugu listakonur Textílfélagsins sýna verk sín í Vík í Mýrdal, í Halldórskaffi og Suđur-Vík. Ţađ er liđur í ađ halda upp á fertugsafmćli félagsins. Ingiríđur Óđinsdóttir er formađur. Meira
Menning 14. júl. 2014 15:00

Ástir og órćđ tengsl í tónlistarsögunni

Ástir ţvers og kruss nefnast ljóđatónleikar Margrétar Hrafnsdóttur sópransöngkonu og Hrannar Ţráinsdóttur píanóleikara í Listasafni Sigurjóns annađ kvöld. Ţema ţeirra er órćđ tengsl tónskálda viđ text... Meira
Menning 14. júl. 2014 14:30

Klassík í Bláu kirkjunni

Rut Ingólfsdóttir fiđluleikari og Richard Simms píanóleikari í Bláu kirkjunni á Seyđisfirđi. Meira
Menning 14. júl. 2014 14:00

Ný bók frá Oddnýju Eiri

Höfundur Jarđnćđis sendir frá sér skáldsögu í haust. Meira
Menning 14. júl. 2014 13:30

Martin móđgar ađdáendur

George R. R. Meira
Menning 14. júl. 2014 13:00

Skrifađi leikrit međ orđum afa síns

Barnabarn Oscars Wilde, Merlin Holland, hefur skrifađ leikrit upp úr málskjölum hinna frćgu réttarhalda yfir honum. Verkiđ var frumsýnt í London í síđustu viku. Meira
Menning 14. júl. 2014 10:00

Safnar fyrir Djáknanum á Myrká

Sandra Rós Björnsdóttir gerđi Djáknann á Myrká ađ myndasögu og safnar fyrir útgáfunni á Kickstarter. Nćst gerir hún ćvintýriđ um Búkollu ađ myndasögu. Meira
Menning 12. júl. 2014 10:00

Efla sýnileika safna

Íslenski safnadagurinn er á morgun og söfn um allt land kynna starfsemi sína og sýningar. Meira
Menning 11. júl. 2014 15:30

Ég fann pönkiđ í mér

Listakonan Gunnhildur Ţórđardóttir opnar sýninguna Regnbogapönk í Slunkaríki á Ísafirđi á morgun. Meira
Menning 10. júl. 2014 13:30

Franskt barokk í Skálholti

Fernir tónleikar verđa á Sumartónleikum í Skálholti ţessa vikuna. Meira
Menning 10. júl. 2014 12:30

Shakespeare's Globe Theatre sýnir í Hörpu

Tólf manna leikhópur frá Globe-leikhúsinu í London er á heimsferđalagi međ frćgasta verk Shakespeares, Hamlet, og verđur ađeins ţessi eina sýning á Íslandi. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Chris Cooper leikur „Grćna púkann“
Fara efst