FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST NÝJAST 00:22

„Bendir ekkert til ţess ađ stórt gos sé í gangi“

FRÉTTIR

Chris Cooper leikur „Grćna púkann“

Menning
kl 10:01, 28. febrúar 2013
Grćni púkinn er einn af höfuđandstćđingum Köngulóarmannsins.
Grćni púkinn er einn af höfuđandstćđingum Köngulóarmannsins. SAMSETT MYND/GETTY
Haukur Viđar Alfređsson skrifar:

Óskarsverðlaunahafinn Chris Cooper hefur samþykkt að fara með hlutverk „Græna púkans" (The Green Goblin) í kvikmyndinni The Amazing Spider-Man 2, sem fyrirhugað er að komi út á næsta ári.

Cooper, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2002 fyrir myndina Adaptation, fetar í fótspor Willem Dafoe, en hann fór með hlutverk púkans Spider-Man myndum leikstjórans Sam Raimi fyrir um áratug.

Púkinn er einn af þekktustu óvinum Köngulóarmannsins, en hann er einnig þekktur sem auðjöfurinn Norman Osborn.

Eins og í fyrri myndinni í þessari nýju Spider-man seríu, er það Andrew Garfield sem leikur Lóa og Emma Stone sem leikur kærustu hans, Gwen Stacy. Einnig fara þeir Jamie Foxx og Paul Giamatti með hlutverk.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 27. ágú. 2014 11:00

Frumsýna fimm verk

Leiklistarhátíđin Lókal hefst í dag. Ţetta áriđ er áherslan á íslensk verk. Ragnheiđur Skúladóttir stýrir hátíđinni ásamt Bjarna Jónssyni og Guđrúnu J. Guđmundsdóttur. Meira
Menning 27. ágú. 2014 10:30

Eyđa saman nótt međ páfagauki

Huldar Breiđfjörđ er höfundur Gauka sem frumsýnt verđur í september. Meira
Menning 27. ágú. 2014 10:00

RIFF verđur ekki KIFF

Alţjóđlega kvikmyndahátíđin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbć. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verđa breytt. Meira
Menning 26. ágú. 2014 13:30

Lífiđ snýst um fiđluna

Geirţrúđur Ása Guđjónsdóttir fiđluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annađ kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt b... Meira
Menning 25. ágú. 2014 22:05

Sinfóníuhljómsveit Íslands fćr fjórar stjörnur í The Times

The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síđastliđinn föstudag og hlutu ţeir fjórar stjörnur. Meira
Menning 25. ágú. 2014 13:30

Shingo Fuji í Ţjóđmenningarhúsinu í kvöld

Japanski gítarleikarinn og tónskáldiđ Shingo Fujii heldur einleikstónleika í Ţjóđmenningarhúsinu í kvöld klukkan 20. Meira
Menning 25. ágú. 2014 11:00

Draumur um ađ halda afmćli dugar alveg fullt

Ţórunn Erlu- og Valdimarsdóttir rithöfundur er sextug í dag og segir hér frá afmćlisfagnađinum sem hún ćtlađi ađ halda en rann á rassinn međ – en fyrst kemur formáli. Meira
Menning 25. ágú. 2014 10:30

Reyndi ađ tileinka mér ţađ fallegasta

Katrín Gunnarsdóttir dansari mun frumsýna nýtt sólóverk á hátíđinni Reykjavík Dance Festival sem fram fer dagana 27. til 30. ágúst. Ţađ nefnist Saving History. Meira
Menning 23. ágú. 2014 14:00

27 ţúsund Frakkar voru drepnir í gćr

Illugi Jökulsson minnist ţess ađ daginn í gćr fyrir réttum eitt hundrađ árum voru manndráp fyrri heimsstyrjaldar komin í fullan gang. Meira
Menning 22. ágú. 2014 16:45

Pínulítiđ eins og Kiljan í Vesturheimi

Í ţáttum Egils Helgasonar á RÚV sem hefjast á sunnudagskvöld er saga íslensku vesturfaranna rakin međ hliđsjón af bókmenntum. Meira
Menning 22. ágú. 2014 15:45

Smjörlíkisverksmiđjan mjólkađi peningum í kassann

Gömul hús međ nýtt hlutverk nefnist dagskrá á Menningarnótt sem fram fer um miđjan dag í fjórum nýuppgerđum húsum viđ Hverfisgötu og Veghúsastíg. Ţar stikla Margrét Sveinbjörnsdóttir menningarmiđlari ... Meira
Menning 22. ágú. 2014 14:45

Ólafur fćr góđa dóma í Danmörku

Sýning Ólafs Elíassonar í Louisiana fékk fimm stjörnur af sex í Berlingske. Meira
Menning 22. ágú. 2014 14:15

Auđur átti sér margar skemmtilegar hliđar

Sýningin Auđur á Gljúfrasteini verđur opnuđ í dag í Listasal Mosfellsbćjar. Undirtitill hennar er Fín frú, sendill og allt ţar á milli og er tilvitnun í hana sjálfa. Meira
Menning 22. ágú. 2014 13:45

Semballeikur og frásagnir

„Ég ćtla ađ flytja áheyrilega barokktónlist eftir ýmsa höfunda, einn ţeirra er Bach," segir Árni Heimir Ingólfsson um tónleika sem hann mun halda í Hannesarholti, Grundarstíg 10, á morgun klukka... Meira
Menning 22. ágú. 2014 13:15

ADHD: Afar Djarfur Heillandi Djass

Impressjónísk tónlist sem hćtti ekki ađ vera skemmtileg. Meira
Menning 22. ágú. 2014 12:45

Úr myrku hyldýpi

Hrafnkell Sigurđsson myndlistarmađur hefur opnađ sýningu á nýrri ljósmyndaseríu í i8 Galleryi. Meira
Menning 22. ágú. 2014 12:30

Grafík hefur gengiđ í gegnum ýmis skeiđ

Félagiđ Íslensk grafík fagnar 45 ára afmćli sínu í ár. Meira
Menning 22. ágú. 2014 12:15

Í ćvarandi varđveislu

Sigurđur Guđmundsson kom filmum sínum á safn. Meira
Menning 21. ágú. 2014 13:00

Rússnesk rómantík í öndvegi

Simfóníuhljómsveit Toronto hefur leik í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn klukkan 19.30, undir stjórn hins kanadíska Peters Oundjian. Meira
Menning 21. ágú. 2014 12:30

Ţrír bassar á ferđ

Tveir Rússar og einn Úkraínumađur syngja saman í Langholtskirkju í kvöld og Kristskirkju annađ kvöld. Meira
Menning 21. ágú. 2014 11:30

Eyđilegt landslag úr íslenskri möl

Ólafur Elíasson opnađi í gćr viđamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebćk í Danmörku. Ţar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lćkur líđur um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka ... Meira
Menning 19. ágú. 2014 13:00

Ţjóđlist bćđi sunnan heiđa og norđan

Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru viđ ljóđ Jóns Steingrímssonar eldklerks á ţjóđlistahátíđ á Akureyri í vikunni. En fyrst koma ţau fram á tónleikum í Norrćna húsinu í kvöld. Meira
Menning 19. ágú. 2014 12:30

Fer međ áhorfendur í huglćgt ferđalag

Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spćnski listamađurinn Cayetano Navarro opnar í Gerđubergi á fimmtudag skođar hann hvađa augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmynda... Meira
Menning 18. ágú. 2014 14:00

Viđ setjum markiđ hátt

Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur veriđ ađjunkt ţar frá upphafi og kennt fjölda námskeiđa. Meira
Menning 18. ágú. 2014 13:30

Sinfónían hitar upp fyrir Proms

Sinfóníuhljómsveit Íslands býđur gestum ókeypis í Hörpu í kvöld ađ hlýđa á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíđinni í Royal Albert Hall 22. ágúst. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Chris Cooper leikur „Grćna púkann“
Fara efst