SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ NÝJAST 12:47

Segja Tottenham hafa samţykkt tilbođ frá Palace í Gylfa

SPORT

Chris Cooper leikur „Grćna púkann“

Menning
kl 10:01, 28. febrúar 2013
Grćni púkinn er einn af höfuđandstćđingum Köngulóarmannsins.
Grćni púkinn er einn af höfuđandstćđingum Köngulóarmannsins. SAMSETT MYND/GETTY

Óskarsverðlaunahafinn Chris Cooper hefur samþykkt að fara með hlutverk „Græna púkans" (The Green Goblin) í kvikmyndinni The Amazing Spider-Man 2, sem fyrirhugað er að komi út á næsta ári.

Cooper, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2002 fyrir myndina Adaptation, fetar í fótspor Willem Dafoe, en hann fór með hlutverk púkans Spider-Man myndum leikstjórans Sam Raimi fyrir um áratug.

Púkinn er einn af þekktustu óvinum Köngulóarmannsins, en hann er einnig þekktur sem auðjöfurinn Norman Osborn.

Eins og í fyrri myndinni í þessari nýju Spider-man seríu, er það Andrew Garfield sem leikur Lóa og Emma Stone sem leikur kærustu hans, Gwen Stacy. Einnig fara þeir Jamie Foxx og Paul Giamatti með hlutverk.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 12. júl. 2014 10:00

Efla sýnileika safna

Íslenski safnadagurinn er á morgun og söfn um allt land kynna starfsemi sína og sýningar. Meira
Menning 11. júl. 2014 15:30

Ég fann pönkiđ í mér

Listakonan Gunnhildur Ţórđardóttir opnar sýninguna Regnbogapönk í Slunkaríki á Ísafirđi á morgun. Meira
Menning 10. júl. 2014 13:30

Franskt barokk í Skálholti

Fernir tónleikar verđa á Sumartónleikum í Skálholti ţessa vikuna. Meira
Menning 10. júl. 2014 12:30

Shakespeare's Globe Theatre sýnir í Hörpu

Tólf manna leikhópur frá Globe-leikhúsinu í London er á heimsferđalagi međ frćgasta verk Shakespeares, Hamlet, og verđur ađeins ţessi eina sýning á Íslandi. Meira
Menning 10. júl. 2014 12:00

Sprengir ramma málverksins

Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir opnar sýningu í Týsgalleríi í dag. Sum verkin eru smíđuđ og önnur máluđ á ullarţráđ, öll miđast viđ ađ áhorfandinn hreyfi sig. Meira
Menning 09. júl. 2014 12:00

Baldursbrá í Langholtskirkju í kvöld

Ný íslensk ópera, Ćvintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson, verđur flutt í Langholtskirkju. Meira
Menning 09. júl. 2014 11:30

Blái hnötturinn verđlaunađur

Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snć Magnason hlaut bresku UKLA-verđlaunin fyrst ţýddra bóka. Meira
Menning 07. júl. 2014 12:30

Semur tónlist á selló, tölvu og effektatćki

Kristín Lárusdóttir sellóleikari er á ferđ um landiđ og heldur tónleika í Litla-Garđi á Akureyri í kvöld. Meira
Menning 07. júl. 2014 11:30

Óskar eftir leikurum međ mónólóga

Tjarnarbíó efnir til mónólógakvölds í nćstu viku og auglýsir eftir ţátttakendum. Katla Rut Pétursdóttir leikkona hefur umsjón međ verkefninu. Meira
Menning 05. júl. 2014 10:00

Ađalsmenn og pervertar slaka á og tjá sig

Paul Kindersley opnar sýningu. Meira
Menning 04. júl. 2014 17:00

Stefán Máni fékk Blóđdropann í ţriđja sinn

Grimmd eftir Stefán Mána var valin besta glćpasaga ársins 2013 og hlaut Blóđdropann 2014. Meira
Menning 04. júl. 2014 14:00

Blóđdropinn afhentur í dag

Blóđdropinn 2014, verđlaun Hins íslenska glćpafélags fyrir bestu glćpasögu ársins 2013, verđur afhentur viđ hátíđlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30. Meira
Menning 04. júl. 2014 13:30

Fyrsta tónleikaferđin í ţrjú ár

Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferđ um landiđ, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annađ kvöld. Meira
Menning 03. júl. 2014 12:30

Stefán Máni skiptir um forlag

Rithöfundurinn Stefán Máni hefur yfirgefiđ Forlagiđ og flutt sig yfir til Sagna útgáfu. Meira
Menning 03. júl. 2014 11:00

Tónleikar Bryn Terfel frestast fram á nćsta ár

Tónleikar stórsöngvarans fćrast til Listahátíđar í Reykjavík 2015. Meira
Menning 02. júl. 2014 11:00

Átta skáldkonur frá jađarsvćđum

Ljóđahátíđin Konur á ystu nöf hefst í dag og lýkur á morgun. Ţar koma fram átta skáldkonur; fjórar íslenskar, tvćr finnskar, ein fćreysk og ein grćnlensk. Meira
Menning 01. júl. 2014 12:00

Hafin yfir hreppapólitíkina

Samtökin Hugverk í heimabyggđ eru međ opiđ hús í Safnađarheimilinu á Hellu dagana 3. til 5. júlí. Ţar verđur fólk ađ störfum, ţar á međal pakistanskur matgerđarmađur. Meira
Menning 01. júl. 2014 11:30

Franskur blćr á Sigló

Kvćđamannakaffi, tregasöngvar og trylltur dans, söngkvartettinn Villifé, harmóníkukvintett, fćreyskur karlakór, franskar dćgurperlur og íslensk ćvintýraópera. Allt kemur ţetta viđ sögu á Ţjóđlagahátíđ... Meira
Menning 30. jún. 2014 14:45

Tryggvi ráđinn nýr deildarforseti tónlistardeildar LHÍ

Tryggvi M. Baldvinsson hefur veriđ ráđinn nýr deildarforseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands frá og međ 1. ágúst nćstkomandi. Meira
Menning 30. jún. 2014 13:30

Flauta og klarínetta í Ţingvallakirkju

Hallfríđur Ólafsdóttir og Ármann Helgason leika á Ţriđjudagskvöldi í Ţingvallakirkju annađ kvöld. Meira
Menning 30. jún. 2014 13:00

Menningarstofnanir borgarinnar kynntar

Menningarlífiđ í miđborginni verđur kynnt á íslensku, ensku, pólsku, víetnömsku, arabísku og frönsku í kvöldgöngu sem nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, leiđir. Meira
Menning 30. jún. 2014 12:30

Dramatík og ást međ Bollywood-ívafi

Nýtt lag frá kammerpoppsveitinni Útidúr kemur út á nćstu dögum og um svipađ leyti leggur hljómsveitin í átta tónleika tónleikaferđ um Ţýskaland. Meira
Menning 28. jún. 2014 13:30

Stúlkurnar frá Rómönsku Ameríku hafa vinninginn

Í afţreyingarbókaflóđi sumarsins bera tvćr bćkur höfuđ og herđar yfir ađrar. Meira
Menning 28. jún. 2014 10:30

Hugsar aldrei um statusinn

Guđbergur Bergsson er einn virtasti og dáđasti rithöfundur ţjóđarinnar og ţrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvćr bćkur á ţessu ári. Hann er alltaf ađ lćra eitthvađ nýtt og segir sér aldrei fa... Meira
Menning 26. jún. 2014 11:00

Ţétt dagskrá í fimm vikur í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti fagna fertugasta starfsári sínu međ viđamikilli fimm vikna dagskrá Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Chris Cooper leikur „Grćna púkann“
Fara efst