MIĐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER NÝJAST 09:20

Mikil fjölgun vćndismála

FRÉTTIR

Chris Cooper leikur „Grćna púkann“

Menning
kl 10:01, 28. febrúar 2013
Grćni púkinn er einn af höfuđandstćđingum Köngulóarmannsins.
Grćni púkinn er einn af höfuđandstćđingum Köngulóarmannsins. SAMSETT MYND/GETTY
Haukur Viđar Alfređsson skrifar:

Óskarsverðlaunahafinn Chris Cooper hefur samþykkt að fara með hlutverk „Græna púkans" (The Green Goblin) í kvikmyndinni The Amazing Spider-Man 2, sem fyrirhugað er að komi út á næsta ári.

Cooper, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2002 fyrir myndina Adaptation, fetar í fótspor Willem Dafoe, en hann fór með hlutverk púkans Spider-Man myndum leikstjórans Sam Raimi fyrir um áratug.

Púkinn er einn af þekktustu óvinum Köngulóarmannsins, en hann er einnig þekktur sem auðjöfurinn Norman Osborn.

Eins og í fyrri myndinni í þessari nýju Spider-man seríu, er það Andrew Garfield sem leikur Lóa og Emma Stone sem leikur kærustu hans, Gwen Stacy. Einnig fara þeir Jamie Foxx og Paul Giamatti með hlutverk.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 16. sep. 2014 14:45

Gerir kommentakerfin í Firefox og Safari líka ljóđrćn

Skáldiđ Birkir Blćr fćrir út kvíarnar. Skiptir út kommentakerfinu á Lífinu á Vísi út fyrir ljóđabókina Vísur. Meira
Menning 13. sep. 2014 12:00

Byggingarlistin útgangspunktur

Á samsýningunni A posterori: Hús, höggmynd sem opnuđ verđur í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni á laugardaginn eru listaverk međ nýstárlegar tilvísanir í hinar ýmsu byggingar. Meira
Menning 13. sep. 2014 10:30

Söngvari einn góđan veđurdag

Kristinn Sigmundsson óperusöngvari er orđinn ţjóđsagnapersóna í lifanda lífi. Meira
Menning 13. sep. 2014 10:00

Rauđhćrđu stelpurnar rokka

Lína Langsokkur verđur á stóra sviđinu í Borgarleikhúsinu frá og međ deginum í dag og á morgun leggur Solla stirđa undir sig stóra sviđ Ţjóđleikhússins í Ćvintýri í Latabć. Ágústa Eva Erlendsdóttir le... Meira
Menning 12. sep. 2014 17:00

Fjölbragđasýning hjá Hymnodiu í Dalabúđ

Kammerkórinn Hymnodia frá Akureyri ćtlar ađ halda tónleika í Dalabúđ á morgun og leika á sauđaleggjaflautur, beyglađa bárujárnsplötu og strákúst svo nokkuđ sé nefnt. Meira
Menning 12. sep. 2014 14:00

Hlý fjallagola úr suđri í Kaldalónssalnum

Blásaraoktettinn Hnúkaţeyr kemur fram í Hörpu á sunnudaginn á hádegistónleikum og hlakkar til ađ spila fyrir ţá gesti sem ţar eru á ferđinni. Meira
Menning 12. sep. 2014 13:00

Mótettukórinn til Spánar

Hádegistónleikar verđa í Hallgrímskirkju á morgun, 13. september, klukkan 12 undir yfirskriftinni Brottfarartónleikar međ Mótettukórnum.... Meira
Menning 12. sep. 2014 13:00

Ćfir tónverk í Hörpu fyrir opnum tjöldum

Berglind M. Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld, hefur gjörning í dag í Hörpuhorni sem mun standa yfir í mánuđ. Hún ćtlar ađ ćfa ţar verkiđ Cassandra's Dream Song eftir Brian Ferneyhough og eru ges... Meira
Menning 12. sep. 2014 12:00

Fundin verk og fleiri frá París

Parísar-pakkinn nefnist sýning Hallgríms Helgasonar myndlistarmanns og rithöfundar í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 sem er opnuđ í dag. Meira
Menning 12. sep. 2014 11:00

Ókeypis tónleikar á Kjarvalsstöđum

Íslensk ţjóđlög og píanótríó hljóma í hádeginu í dag á Kjarvalsstöđum á tónleikum Tríós Reykjavíkur. Meira
Menning 11. sep. 2014 16:00

Páfugl úti í mýri

Barnabókmenntahátíđin Mýrin fer fram í sjöunda sinn í Norrćna húsinu 9. til 12. október. Meira
Menning 11. sep. 2014 15:00

Vonast til ađ koma međ sýninguna heim

Ţegar Lilja Rúriksdóttir útskrifađist sem dansari úr Juilliard-háskólanum í New York í vor tók hún viđ eftirsóttum verđlaunum. Í framhaldinu fékk hún styrk til ađ semja nýtt dansverk sem verđur sýnt í... Meira
Menning 11. sep. 2014 14:00

Hugmynd sem lét mig ekki í friđi

Álfrún Örnólfsdóttir leikkona sýnir einleikinn Kameljón í Tjarnarbíói nćstu helgar. Hún segir ţađ tryllt ferđalag um hinar villugjörnu lendur sjálfsins. Meira
Menning 11. sep. 2014 13:00

Lög sem hafa fylgt okkur lengi

Kapparnir Gunnar Guđbjörnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari ćtla ađ flytja norrćn sönglög í Norrćna húsinu á laugardaginn. Meira
Menning 11. sep. 2014 12:00

Stefnum ađ ánćgjustund í hádeginu

Jazz í hádeginu er ný tónleikaröđ í Gerđubergi sem hefst á morgun, 12. september. Reynir Sigurđsson víbrafónleikari leiđir ţar swing-kvartett. Meira
Menning 11. sep. 2014 11:00

Međal fallegra, ljóshćrđra kvenna

Ladies, Beautiful Ladies er heiti sýningar Birgis Snćbjörns Birgissonar sem opnuđ verđur í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Crymogea gefur líka út bók sem ber sama titil. Tilefniđ er gott til ađ ónáđa B... Meira
Menning 10. sep. 2014 11:00

Útsaumsmynstrin blómstra

Ţegar Guđbjörg Ringsted byrjađi sinn listamannsferil var blýanturinn ađalverkfćri hennar. Nú hafa litirnir tekiđ völdin enda fara ţeir blómamynstrum hennar vel. Guđbjörg hefur opnađ sýningu í Bergi á ... Meira
Menning 10. sep. 2014 10:30

Stađa listamannsins

Eva Ísleifsdóttir myndlistarmađur opnar sýningu í SÍM salnum í Hafnarstrćti 16 á morgun, fimmtudag. Meira
Menning 08. sep. 2014 09:18

Atar líkamann út í málningu

Áferđ og snerting er ţemađ í sýningu Silju Hinriksdóttur myndlistarkonu. Meira
Menning 06. sep. 2014 15:30

La Travita í Hörpunni

Óperan La traviata eftir Giuseppe Verdi verđur flutt í konsertformi í Hörpu í kvöld og annađ kvöld. Meira
Menning 06. sep. 2014 13:30

Glćpasagnahöfundar keppa í fótbolta

Á bókmenntahátíđinni Bloody Scotland í Stirling seinna í mánuđinum verđur í fyrsta sinn í veraldarsögunni háđur knattspyrnuleikur milli Skotlands og Englands ţar sem liđin eru mönnuđ glćpasagnahöfundu... Meira
Menning 06. sep. 2014 11:30

Skáldverk kvenna í öndvegi

Jólin eru handan viđ horniđ og ekki seinna vćnna ađ kíkja á bókakonfektiđ sem bođiđ verđur upp á í útgáfu haustsins. Meira
Menning 06. sep. 2014 10:00

Stćrsta frumsýningin framundan

Hafsteinn Gunnar Sigurđsson, kvikmyndaleikstjóri, og Valgerđur Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur, eru önnum kafiđ fólk. Hafsteinn frumsýndi París norđursins í gćrkvöldi og Valgerđur sýndi tvö frum... Meira
Menning 05. sep. 2014 16:30

Hlustađ á vindinn syđra og vestra

Fjölskyldusýningin Ég hlusta á vindinn verđur í Norrćna húsinu nú um helgina, 6. og 7. september, og í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi 9. og 10. september. Meira
Menning 05. sep. 2014 11:00

Lífshćtta í Útvarpsleikhúsinu

Vetrardagskrá Útvarpsleikhússins hefst á Rás 1 á sunnudaginn međ frumflutningi á nýju íslensku verki, Lífshćttu, eftir Ţóreyju Sigţórsdóttur. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Chris Cooper leikur „Grćna púkann“