Caulker kominn til Liverpool

 
Enski boltinn
17:30 12. JAN┌AR 2016
Caulker Ý leik gegn Liverpool Ý sÝ­asta mßnu­i.
Caulker Ý leik gegn Liverpool Ý sÝ­asta mßnu­i. V═SIR/GETTY

Liverpool staðfesti nú seinnipartinn að félagið væri búið að fá varnarmannin Steven Caulker.

Hann kemur að láni frá QPR og verður hjá Liverpool út leiktíðina. Caulker verður orðinn löglegur er Liverpool mætir Arsenal á morgun.

Caulker hefur verið í láni hjá Sunderland og spilaði gegn Liverpool í upphafi síðasta mánaðar. Hann fékk ekki mörg tækifæri hjá Sunderland og kom aðeins við sögu í einum deildarleik.

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er í varnarmannavandræðum þar sem Martin Skrtel, Dejan Lovren, Mamadou Sakho, Kolo Toure og Joe Gomez eru allir meiddir meiddir.

Caulker ætti því að fá tækifæri hjá Liverpool á meðan aðrir leikmenn jafna sig.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Caulker kominn til Liverpool
Fara efst