Enski boltinn

Carroll frá í allt að fjóra mánuði

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Andy Carroll reif liðband í ökkla.
Andy Carroll reif liðband í ökkla. Vísir/Getty
Andy Carroll, leikmaður West Ham United, gæti verið frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla.

Carroll kenndi sér meins í æfingaferð Hamranna á Nýja-Sjálandi, en komið er í ljós að hann er með rifið liðband í ökkla. Framherjinn gengst undir aðgerð í Bandaríkjunum dag.

Carroll, sem var keyptur til West Ham frá Liverpool fyrir 15 milljónir punda sumarið 2013, missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla.


Tengdar fréttir

Framherjakrísa hjá Englendingum

Danny Welbeck er eini framherjinn sem Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, stendur til boða fyrir æfingalandsleik gegn Skotum á miðvikudaginn.

Carroll eins og Jesú í ísbaði

Þar sem jólin eru í nánd þá hefur Andy Carroll, framherji West Ham, ákveðið að gera sitt besta í því að líkjast sjálfum frelsaranum.

Carroll gæti spilað á morgun

Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun.

Rauða spjaldið stendur hjá Carroll

Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina.

Carroll skrifaði undir sex ára samning

West Ham er búið að kaupa framherjann Andy Carroll frá Liverpool. West Ham greiðir metfé fyrir framherjann síðhærða eða 15 milljónir punda.

Brottvísun Carroll mótmælt

West Ham hefur látið enska knattspyrnusambandið vita að félagið hafi í hyggju að áfrýja rauða spjaldinu sem Andy Carroll fékk í leik liðsins gegn Swansea um helgina.

Skemmdarvargurinn Andy Carroll

Andy Carroll fær væntanlega ekki góð meðmæli frá fyrrverandi leigusala í Liverpoolborg. Jeff og Dawn Grant krefja nú fótboltakappann um 200 þúsund punda greiðslu fyrir vangoldna leigu, skemmdarverk og vanrækslu.

Leyfði Andy Carroll að fara svo að Suarez fengi að njóta sín

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur nú gefið skýringuna á því af hverju hann leyfði enska landsliðsframherjanum Andy Carroll að fara til West Ham fyrir miklu minni pening en Liverpool keypti hann á frá Newcastle.

Rodgers: Carrol gæti leikið fyrir Liverpool á ný

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið það í skyn að framherjinn Andy Carrol gæti átt framtíð fyrir sér hjá félaginu en leikmaðurinn hefur verið á láni hjá West-Ham að undanförnu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×