ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 20:00

Kostnađur psoriasis og exemsjúklinga mun margfaldast

FRÉTTIR

Carragher vćntanlegur til landsins

 
Enski boltinn
14:21 19. MARS 2017
Carragher er nćstleikjahćsti leikmađur í sögu Liverpool.
Carragher er nćstleikjahćsti leikmađur í sögu Liverpool. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Jamie Carragher verður heiðursgestur á árshátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi eftir rúma tvo mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpoolklúbbsins.

Carragher er mikil goðsögn hjá stuðningsmönnum Liverpool. Hann lék 737 leiki fyrir Liverpool á árunum 1997-2013 og er næstleikjahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Carragher varð tvívegis ensku bikarmeistari með Liverpool, auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu, UEFA bikarinn og enska deildarbikarinn þrisvar sinnum.

Eftir að Carragher lagði skóna á hilluna 2013 hefur hann getið sér gott orð sem sparkspekingur á Sky Sports.

Árshátíð Liverpoolklúbbsins verður haldin í Kórnum miðvikudaginn 24. maí næstkomandi. Stefnt er að því að hefja miðasölu á miðvikudaginn í þessari viku (22. mars).


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Carragher vćntanlegur til landsins
Fara efst