Cara Delevingne gerist rithöfundur

14. MARS 2017
Ritstjórnskrifar

Fyrirsætan Cara Delevingne hefur tilkynnt að hún sé búin að skrifa sína fyrstu skáldsögu. Þetta tilkynnti hún á Instagram síðu sinni í dag. Bókin mun bera titilinn Mirror Mirror. 

Cara, sem er þekktust fyrir að vera fyrirsæta, snéri sér að leiklistinni fyrir fáeinum árum. Nú getur hún bætt við ferilskránna að hún sé orðin rithöfundur. 

Bókin fjallar um sextán ára unglinga sem að lenda í ýmsum ævintýrum. Bókin mun koma út í október á þessu ári.


 

MEST LESIĐ