ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 12:30

Skápur sem pabbi Rebekku smíđađi endađi á Sorpu fyrir mistök

LÍFIĐ

Cahill tryggđi Chelsea sigur undir lokin | Sjáđu mörkin

 
Enski boltinn
16:45 18. MARS 2017
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Gary Cahill tryggði Chelsea 2-1 sigur á Stoke City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Chelsea er nú með 13 stiga forystu á toppi deildarinnar en Cahill skoraði sigurmarkið þegar þrjár mínútur voru til leiksloka.

Willian skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea á 13. mínútu en Jonathan Walters jafnaði metin úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir hálfleik.

Stoke er í 9. sæti með 36 stig en Chelsea er með 69 stig á toppnum eftir 28 leiki. Með 13 stigum meira en Tottenham og Manchester City sem eiga leik til góða.


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Cahill tryggđi Chelsea sigur undir lokin | Sjáđu mörkin
Fara efst