Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

WOW lauk 60 milljóna evra fjármögnun

Skuldabréfaútboði WOW air lauk í dag, 18. september. Stærð skuldabréfaflokksins nemur 60 milljónum evra, þar af 50 milljónir evra sem þegar hafa verið seldar og 10 milljónir evra sem verða seldar fjárfestum í framhaldi af útboðinu.

Viðskipti innlent

Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
1,8
12
191.360
SJOVA
1,14
7
132.338
GRND
0,94
3
19.017
HAGA
0,77
12
420.242
TM
0,66
6
64.950

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-3,05
32
105.541
EIM
-1,23
5
47.208
HEIMA
-0,88
4
1.482
SIMINN
-0,73
2
13.722
MARL
-0,13
4
11.672
Fréttamynd

Útboði WOW lýkur í dag

Skuldabréfaútboði WOW air lýkur í dag. Unnið er að því að afla aukins fjármagns og vonir standa til að heildarstærð skuldabréfaútgáfunnar verði tæplega 60 milljónir evra.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

WOW air fyrir vind

WOW air hefur náð að tryggja sér að lágmarki 50 milljónir evra, eða sem nemur 6,4 milljörðum króna, með skuldabréfaútboði sem flugfélagið lagði upp með þegar ráðist var í útboðið fyrir um mánuði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Brim hf. verður Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.

Brim hf. heitir nú Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. en þetta var ákveðið á hluthafafundi félagsins í dag. Runólfur Viðar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins en Ægir Páll Friðbertsson lét af starfi framkvæmdastjóra í gær.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir

Myntbreyta


Mynt
Kaup
Sala
Upphæð
ISK
1
1
GBP
0
0
SEK
0
0
USD
0
0
EUR
0
0
NOK
0
0
DKK
0
0
JPY
0
0

Mest lesið


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.