Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Nox Medical bar sigur úr býtum í máli um hugverkaþjófnað

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Nox Medical bar sigur úr býtum í dómsmáli á hendur bandaríska lækningavörufyrirtækinu Natus Neurology í einhverju stærsta og dýrasta máli sem íslenskt félag hefur höfðað. Kviðdómur í Delaware komst að þeirri niðurstöðu að Natus hefði stolið hönnun Nox Medical á búnaði til svefnrannsókna sem er varin af einkaleyfi.

Viðskipti innlent

Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
0,57
10
116.262
TM
0,45
4
120.727
N1
0,22
3
128.144
SIMINN
0
6
181.616
VIS
0
2
33.010

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-1,64
5
50.594
REITIR
-1,58
7
202.250
REGINN
-1,37
3
36.922
SJOVA
-0,91
1
929
EIM
-0,77
16
62.720
Fréttamynd

Gætu krafið ríkið um skaðabætur

Fyrirtækin Datacell og Sunshine Press Productions gætu krafið íslenska ríkið um skaðabætur verði vanhöld á eftirliti Fjármálaeftirlitsins með fjárhagsstöðu Valitors. Lögmaður fyrirtækjanna krefst þess að eftirlitið knýi á um bætta eiginfjárstöðu kortafyrirtækisins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Bankaskatturinn bitnar á fyrstu kaupendum

Bankaskattur bitnar fyrst og fremst á fyrstu kaupendum á fasteignamarkaði sem þurfa í reynd að bera skattinn, að mati SFF. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir skattinn minnka áhuga fjárfesta á að kaupa hlutabréf af ríkinu.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir