Skoðun

Fréttamynd

Á­byrgar fjár­festingar með góðri á­vöxtun

Kristján Guy Burgess og Brynjólfur Stefánsson

Á allra síðustu misserum hafa alþjóðlegir fjárfestar stigið stór skref í átt til þess að axla aukna ábyrgð í umhverfis- og samfélagsmálum. Nýjar alþjóðlegar rannsóknir, t.d. frá Harvard-háskóla og McKinsey, hafa sýnt að ábyrgar fjárfestingar, þar sem horft er til umhverfismála, samfélagsáhrifa og stjórnarhátta, geta skilað jafn góðri og jafnvel betri ávöxtun en hefðbundnar fjárfestingar.

Skoðun

Fréttamynd

Enga ísbirni í Húsdýragarðinn! (eða þvottabirni..)

Valgerður Árnadóttir

Það fannst þvottabjörn við Hafnir! Það var maður á gangi með hundinn sinn, hann hélt að hundurinn hefði fundið mink í holu og væri að bækslast við að drepa hann (því það er alltilagi að murka lífið úr minkum) en svo fannst manninum hljóðin skrítin og datt í hug að þarna gæti verið á ferð köttur (þeir eru krúttlegir, það má ekki drepa þá) og ákvað að athuga málið og sá sér til mikillar undrunar að þarna var á ferð þvottabjörn.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað varð um fjórfrelsið?

Agnar Tómas Möller

Það liggur í augum uppi að áhyggjur íslenska ríkisins, sem og tímabundið samþykki ESA fyrir höftunum, hafa ekkert með þann raunveruleika sem við blasir í dag að gera. Þess í stað hafa innflæðishöftin orðið að sjálfstæðu verkfæri í peningastefnu Seðlabankans, sem treystir sér ekki til að framkvæma peningastefnuna án stuðnings hafta.

Skoðun
Fréttamynd

„Allir skuli vera jafnir….”

Nichole Leigh Mosty

Fyrir 70 árum, þann 10. desember 1948 var mannréttindalöggjöfin svonefnda samþykkt (The Universal Declaration of Human Rights), eða alhliða mannréttindayfirlýsingin, fyrsta yfirlýsingin af þessu tagi.

Skoðun
Fréttamynd

Skuldbinding

Magnús Guðmundsson

Síðastliðinn mánudag komu saman fulltrúar allra flokka á Alþingi og undirrituðu yfirlýsingu sem skuldbindur þá til þess að gerast talsmenn barna innan þingsins.

Skoðun
Fréttamynd

Er langtíma stefnumótun ómöguleiki á Íslandi?

Anna Björk Bjarnadóttir

Gott samfélag er í mínum huga samfélag þar sem það telst eðlilegt ferli hjá yfirvöldum og öllum helstu hagsmunaaðilum að setjast reglulega niður og móta stefnu til 10-20 ára fyrir allar grundvallarstoðir samfélagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrirliði kvaddur

Jóna Hrönn Bolladóttir

Nýlega fylgdi ég merkri konu til grafar.

Skoðun
Fréttamynd

Stuðningur við börn og ungmenni í námi skiptir máli

Steinn Jóhannsson

Velgengni í námi er hverju barni og ungmenni mikilvæg og foreldrar eiga að setja það í forgang að styðja börn sín í námi til að auka líkur þeirra á góðu veganesti inn í framtíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Er húsnæðisvandinn í Reykjavík óleysanlegur?

Þórður Eyþórsson

Reykjavík glímir við vandamál með framboð á íbúðahúsnæði og hefur gert það frá hruni 2007. Síðustu níu árin hefur uppbygging verið minni en þörfin. Afleiðingar þess eru m.a. gríðarleg hækkun fasteignaverðs.

Skoðun
Fréttamynd

Fallega #karlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Vonandi finna fleiri menn kjark og sjá tilganginn í að stíga fram með sína reynslu. Vonandi heldur þessi seigfljótandi bylting áfram að hafa áhrif.

Skoðun
Fréttamynd

Að finna farvegi – nokkur orð um símenntun í dreifbýli

Óli Halldórsson

Mikilvægasta hlutverk símenntunarmiðstöðvar er að greina þarfir og finna leiðir til að koma þeim í farveg, hvort sem unnið er með einstaklingnum eða atvinnulífinu; veita ráð, hlusta, miðla og mæta þörfum.

Skoðun
Fréttamynd

Forhúð og friður

Ívar Halldórsson

Ég hef verið að fylgjast með umræðunni um umskurð drengja.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Misskipting hefur afleiðingar

Eftir heimsstyrjöldina síðari 1939-1945 var endurreisn efnahagslífsins helzta viðfangsefni stjórnvalda í okkar heimshluta og einnig í Japan.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Glórulaust metnaðarleysi

Það sem þú ert um það bil að fara að lesa gæti komið til með að breyta menningarsögu Vesturlanda til frambúðar.


Meira

Óttar Guðmundsson

Hugarafl

Þegar ég skrifaði bókina um sögu Klepps í 100 ár, fyrir áratug, lá ég í sjúkraskrám, las bréf sjúklinga, lækna og aðstandenda og setti mig inn í veruleika fólksins sem lifði og dó á spítalanum


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira