Skoðun

Fréttamynd

Kennsluaðferðir í framhaldsskólum

Davíð Snær Jónsson

Árið er 2017, við lifum á tímum hröðustu tækniframþróunar í mannkynssögunni, við sjáum nýja tækni spretta fram daglega og erfitt getur verið að halda í við alla þá nýsköpun sem á sér stað í kringum okkur. Kennsluaðferðir eiga ekki heima þar undir.

Skoðun

Fréttamynd

Víkingur brillerar

Sirrý Hallgrímsdóttir

Það er kannski eðli máls samkvæmt að það sem aflaga fer í samfélaginu ratar fremur í fréttir en þegar allt gengur vel.

Bakþankar
Fréttamynd

Það er ljóst að landsbyggðin hefur orðið undir

Anna Kolbrún Árnadóttir

Það hefur komið á daginn það sem óttast var. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kemur fram að aukin framlög til heilbrigðiskerfisins ná ekki til landsins alls.

Skoðun
Fréttamynd

Pistill sem þú getur ekki verið ósammála

Sif Sigmarsdóttir

Samkvæmt áreiðanlegum rannsóknum er það sem ég geri hér á síðum Fréttablaðsins einskis virði. Ég gæti allt eins starfað við að grafa skurði og moka ofan í þá aftur. Það skilar engu og skilur ekkert eftir sig.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bókabúðir auðga bæinn

Kristín Þorsteinsdóttir

Ný ríkisstjórn hefur þegar gengið á bak orða sinna. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fyrir kosningar og síðan í stjórnarsáttmála liggur fyrir að samkvæmt fjárlögum verður virðisaukaskattur á bækur ekki afnuminn strax.

Skoðun
Fréttamynd

Skiptir máli

Hörður Ægisson

Skuldabréfaútgáfur ríkisins sæta almennt ekki tíðindum. Þau tímamót urðu hins vegar í vikunni að ríkissjóður gaf út 500 milljóna evra skuldabréf á hagstæðustu kjörum sem hann hefur nokkurn tíma fengið á erlendum fjármagnsmörkuðum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jóla hvað?

Þórarinn Þórarinsson

Er latur að eðlisfari. Leiðist allt óþarfa vesen og tilstand. Skil því engan veginn fólk sem flækir lífið og tilveruna að gamni sínu.

Bakþankar
Fréttamynd

Beiting verkfallsvopnsins

Jón Tryggvi Jóhannsson

Þegar þetta er ritað eru um tveir sólarhringar í að verkfall flugvirkja hjá Icelandair hefjist þar sem Flugvirkjafélag Íslands vegna Icelandair hefur ekki náð samkomulagi um gerð nýs kjarasamnings við SA.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðarsýn í loftslagsmálum

Hreinn Óskarsson og Trausti Jóhannsson

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar grein um loftslagsmál í Fréttablaðið 14.des. sl. sem hún kallar "Í kappi við tímann“.

Skoðun
Fréttamynd

Hvenær rífum við hús og hvenær rífum við fólk

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Ríkharður Kristjánsson

Eftir fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga virðist hafa komið upp sú tilfinning hjá mörgum að hér á Íslandi sé verið að rífa hús í stórum stíl vegna myglu.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Kristín Þorsteinsdóttir

Bókabúðir auðga bæinn

Ný ríkisstjórn hefur þegar gengið á bak orða sinna. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fyrir kosningar og síðan í stjórnarsáttmála liggur fyrir að samkvæmt fjárlögum verður virðisaukaskattur á bækur ekki afnuminn strax.


Meira

Frosti Logason

Kærleikurinn í umferðinni

Það getur reynst nokkuð góður mælikvarði á geðheilsu manna hversu vel þeir kunna að bregðast við áreiti í umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins.


Meira

Sif Sigmarsdóttir

Pistill sem þú getur ekki verið ósammála

Samkvæmt áreiðanlegum rannsóknum er það sem ég geri hér á síðum Fréttablaðsins einskis virði. Ég gæti allt eins starfað við að grafa skurði og moka ofan í þá aftur. Það skilar engu og skilur ekkert eftir sig.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Snjókorn falla (á allt og alla)

Ekkert hverfur. Sérstaklega ekki reiði. Hún kraumar alltaf í jafn miklu hlutfalli í veröldinni. Eins og frumefni. Að erfa syndir feðranna. Um það fjalla leikbókmenntirnar. Allavega þær sem skrifaðar voru af feðrunum.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Litlu skrefin

Með aukinni umfjöllun um skaðsemi sykurneyslu breytast neysluvenjur almennings.


Meira

Magnús Guðmundsson

Amma og afi

Það er mikið álag á mörgum heimilum þessa dagana og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lítið á milli handanna.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Samstæð sakamál IV

Eftir hrunið 2008 varð fljótlega ljóst að þv. ríkisstjórn vildi ekki að erlendir aðilar kæmu að rannsókn málsins. Ég lagði það til í ræðu minni á borgarafundi í Háskólabíói 24. nóvember þá um haustið að óvilhallir útlendingar yrðu hafðir með í ráðum við rannsóknina og aftur í einkasamtali við ráðherra. Ég varð þess áskynja að við þetta var ekki komandi.


Meira

Lars Christensen

Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið

Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Atferlisrannsókn á mannmaurum

Til er fólk, einkum börn í amerískum bíómyndum, sem geymir á gluggakistum í herbergjum sínum glerbúr með mold og maurum.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Brauðtertur og tengsl

Ég stend úti fyrir dyrum með töskuna mína, svolítið svona eins og ljósmóðir í sveit frá fyrrihluta síðustu aldar, og hringi bjöllunni. Á móti kemur angan af brauðterturúllum í ofni í bland við rakspíra og ilmvötn, skvaldur hinna fullorðnu og hlátrasköll barna.


Meira

Kristín Ólafsdóttir

Gamlir vinir og myrkrið

Ég er á þrítugsaldri en bý enn í foreldrahúsum. Það er ekkert leyndarmál. Umrætt sjálfskaparvíti á sér þó fjölmargar gleðilegar hliðar. Nú þegar aðventan hefur læðst aftan að okkur öllum, hljóðlaust og fyrirvaralaust, fæ ég jólin alveg lóðbeint í æð og þarf lítið að gera sjálf.


Meira

Óttar Guðmundsson

Heilbrigðishítin

Í nýafstaðinni kosningabaráttu voru allir frambjóðendur sammála um að efla heilbrigðiskerfið. Menn yfirbuðu hver annan eins og drukknir gestir á bögglauppboði á karlakvöldi.


Meira

Jón Sigurður Eyjólfsson

Að koma heim í miðri messu

Skömmu fyrir nón síðastliðinn laugardag er mér ekið, nýlentum hér á landi, í gegnum Garðabæ á leið til föðurhúsa í Kópavogi. Verður mér þá litið til suðurs í hraunið þar sem nær allur bílafloti landsmanna umkringir Costco og síðan blasir við mér bílalest mikil sem bíður þess að komast fyrir í sömu mergðinni.


Meira

Bjarni Karlsson

Barnaskírn

Ef þú vilt vita hver þú raunverulega ert skaltu horfa á sjálfa(n) þig í gegnum augu barnanna sem eiga öryggi sitt undir þér komið. Ég held að þetta sé kjarninn í siðaboðskap Jesú frá Nasaret.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

„Jæja?... hvað er svo að frétta?“

Ef það er eitt sem má ekki klikka við matarborðið klukkan 18.00 á aðfangadag eru það samræðurnar. Það er hætt við því þegar fólk er búið að vera í jólastressi í nokkra daga og vikur að undirbúa allt og gestgjafinn á fullu að elda og gera klárt að sumir upplifi hreinlega spennufall þegar maturinn er mættur á borðið.


Meira