Skoðun


Fréttamynd

Litla England

Þorbjörn Þórðarson

Theresu May er hrósað fyrir þá ákvörðun að boða til snemmbúinna kosninga í Bretlandi hinn 8. júní næstkomandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Háværara tuð með hækkandi sól

Tómas Þór Þórðarson

Í dag er góður dagur. Fótbolta­sumarið hefst nefnilega formlega þegar stelpurnar í Pepsi-deild kvenna ríða á vaðið í kvöld. Með þessu er fimm mánaða gleði hafin áður en sjö mánaða bið hefst svo aftur í byrjun október.

Bakþankar
Fréttamynd

Dum spiro spero (ég vona á meðan ég anda)

Eyþór Hreinn Björnsson

Lungnasjúkdómar eru með algengustu sjúkdómum. Höfuð­einkenni þeirra eru mæði og erfiðleikar við öndun. Þessi einkenni eru að því leyti frábrugðin einkennum frá ýmsum öðrum líffærakerfum að við langt genginn sjúkdóm gera þau sig stöðugt gildandi, með hverjum andardrætti, hverja sekúndu, á nóttu sem degi allan ársins hring.

Skoðun
Fréttamynd

Kjarnorkuskák

Helgi Steinar Gunnlaugsson

Árið 1914 braust út stríð í Evrópu eftir að austurríski erkihertoginn Frans Ferdinand var skotinn til bana í Sarajevo. Næstu fjögur árin börðust tugir þjóða í stríði sem kostaði rúmar tíu milljónir manna lífið.

Skoðun
Fréttamynd

Hringar breiða úr sér

Þorvaldur Gylfason

Frjáls markaðsbúskapur er til margra hluta nytsamlegur eins og reynslan sýnir. Markaðsfrelsi sprettur þó ekki af sjálfu sér heldur þarf almannavaldið að vaka yfir því ef vel á að vera.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sterka krónu, takk

Þröstur Ólafsson

Vegna þess hve utanríkisviðskipti eru stór hluti af þjóðarframleiðslu okkar þá erum við mjög háð gengi erlendra gjaldmiðla. Frá upphafi íslensku krónunnar hefur gengi hennar, með örfáum undantekningartilvikum, verið stýrt eftir kröfum og þörfum sjávarútvegsins.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðvum svikamylluna

Sigurður Eiríksson

Viðmið réttindaávinnslu í lífeyrissjóðakerfinu, sem er að 3,5% raunávöxtun náist að jafnaði, er ekkert nema svikamylla en jafnframt bráðsnjöll svikamylla.

Skoðun
Fréttamynd

Baksýnisspegill nýju fata keisarans

Helga Hlín Hákonardóttir

"Old boys club“ stjórnarmenn – með virðingarstöðu og tiltölulega gagnrýnislausa stimplun á tillögum forstjóra og viðkvæðið um að "svona hefur þetta alltaf verið gert“ eru á hröðu undanhaldi. Hið sama á við um einráða forstjóra sem nýta sér völd til hins ýtrasta til ákvarðanatöku.

Fastir pennar
Sjá meira

Kristín Þorsteinsdóttir

Brexit einstigi

Evrópa verður fyrir tjóni ef forsvarsmenn Evrópusambandsins ganga of hart fram í viðræðum við Breta um útgöngu þeirra úr sambandinu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi með þýskum starfsbróður sínum í Berlín.


Meira

Guðmundur Andri Thorsson

Ofsi á undanþágu

Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd.


Meira

Frosti Logason

Fyrsti sumardagur

Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum.


Meira

Logi Bergmann

Föstudagurinn laaaangi

Í dag er laugardagur. Það er kannski ekkert fréttnæmt, enda er laugardagur um páskahelgi einhvern veginn algjört aukaatriði, klemmdur milli leiðinlegasta dags æsku minnar og páskadags.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Að sjá í gegnum glerið

Þessi frásögn hefst á röð hversdagslegra atburða. Fyrir jól brotnaði skjárinn á gömlum iPad sem til var á heimilinu. Ég man ekki hvernig hann brotnaði. Hann bara gaf sig einhvern veginn. Ég fór með hann í viðgerð þó að það svaraði varla kostnaði og fékk splunkunýtt gler á hann. Þegar heim var komið tók ég eftir því að nýja glerið var alsett litlum fíngerðum sprungum


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Litla England

Theresu May er hrósað fyrir þá ákvörðun að boða til snemmbúinna kosninga í Bretlandi hinn 8. júní næstkomandi.


Meira

Magnús Guðmundsson

Engin útundan

Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er ekkert nýtt á Íslandi, langt frá því. Áratugum saman hafa Íslendingar geta leitað til sérfræðimenntaðra lækna eftir ýmiss konar þjónustu, greitt fyrir það fast gjald en bróðurparturinn af kostnaðinum hefur svo verið greiddur af Sjúkratryggingum Íslands úr sameiginlegum sjóðum.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Hringar breiða úr sér

Frjáls markaðsbúskapur er til margra hluta nytsamlegur eins og reynslan sýnir. Markaðsfrelsi sprettur þó ekki af sjálfu sér heldur þarf almannavaldið að vaka yfir því ef vel á að vera.


Meira

Lars Christensen

Ómöguleiki gengisspádóma

Það eru sennilega 20 ár síðan ég gerði fyrstu gengisspána mína og ég er enn að. Ég hef hins vegar aldrei farið leynt með það að ég held ekki að maður geti kerfisbundið "snúið á markaðinn“ – og sérstaklega ekki gjaldeyrismarkaðinn.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Ekki trufla mig

Móðurafi minn kom gjarnan í heimsókn til okkar um jól og stórhátíðir þegar ég var að alast upp. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni þótt hann hafi aldrei lagt sig sérstaklega fram um að vera með einhver skemmtiatriði.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Heilagt hjónaband

Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar.


Meira

Kristín Ólafsdóttir

„Hvað ertu að læra?“

Ég þarf oft að svara þessari spurningu. „Hvað ertu að læra?“ Ég meina, auðvitað. Ég er 24 ára í háskólanámi. Þetta er svona klassísk partí-, fjölskylduboða-, hittast-fyrir-tilviljun-á-skemmtistað-eftir-að-hafa-ekki-sést-lengi-spurning.


Meira

Óttar Guðmundsson

Sr. Hallgrímur

Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturssonar hafa ávallt verið íslenskri þjóð hugleikin


Meira

Jón Sigurður Eyjólfsson

Hégómi og græðgi

Nýlega hringdi í mig kona sem sagði að ég hefði lent í þröngu úrtaki og gæti því tekið þátt í happdrætti með skáldlegum vinningslíkum. Innra með mér vöknuðu villimenni tvö sem teikuðu þegar mannkynið ók inn í siðmenninguna.


Meira

Bjarni Karlsson

Fátækt er áráttueinkenni

Það er eitthvað að gerast. Það er eins og þjóðarsálin horfi forviða í spegil og finni til klígju. Í síðustu viku varð netsprenging þegar Ástrós Rut Sigurðardóttir kom fram og útskýrði á mannamáli hvernig það er að vera krabbameinssjúkur Íslendingur.


Meira

Berglind Pétursdóttir

Skútan

Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað.


Meira

Helga Vala Helgadóttir

Ofbeldi gegn börnum

Ofbeldið er framið af foreldri sem ekki vill leyfa barninu að eiga í samskiptum við hitt foreldrið undir því yfirskini að barninu verði meint af samskiptunum.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Háværara tuð með hækkandi sól

Í dag er góður dagur. Fótbolta­sumarið hefst nefnilega formlega þegar stelpurnar í Pepsi-deild kvenna ríða á vaðið í kvöld. Með þessu er fimm mánaða gleði hafin áður en sjö mánaða bið hefst svo aftur í byrjun október.


Meira