Fréttir

Fréttamynd

Hóta að taka repúblikana af spenanum þar til þeir ná málum í gegn

Lítið hefur miðað hjá repúblikönum að koma helstu stefnumálum sínum í gegnum þingið þrátt fyrir meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Koch-bræðurnir, einir helstu fjárhagslegu bakhjarlar flokksins, hóta því nú að loka "sparibauknum“ þar til þingmenn flokksins koma einhverju í verk.

Erlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Yfirborð sjávar hækkar hraðar

Bráðnun Grænlandsjökuls og annarra jökla á landi vegna hnattrænnar hlýnunar hefur stuðlað að því að yfirborð sjávar hækkar nú hraðar en fyrir rúmum tveimur áratugum.

Erlent
Fréttamynd

Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales

Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands.

Erlent
Fréttamynd

Fólk frá löndum Evrópusambandsins búsett í Bretlandi sæki um sérstök skilríki

Þrjár milljónir íbúa frá Evrópusambandslöndunum, sem dvelja nú um stundir í Bretlandi, þurfa að sækja um fast aðsetur (e. settled status) kjósi þeir að verða um kyrrt eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May, forsætisráðherra landsins, lagði þá til að fólk frá löndum ESB sem búsett er á Bretlandi sæki um sérstök persónuskilríki.

Erlent
Fréttamynd

Sjúkratryggingafrumvarp repúblikana í vanda

Repúblikanar hafa aðeins efni á að tveir öldungadeildarþingmenn þeirra kjósi ekki með sjúktryggingafrumvarpi þeirra. Fimm hafa hins vegar lýst andstöðu við það og fleiri eru fullir efasemda.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir