Fréttir

Fréttamynd

Kæra hækkun sykurskatts

Samtök atvinnulífsins í Noregi hafa kvartað undan fyrirhugaðri 83 prósenta hækkun á sykurskatti til ESA. Fyrirtæki í matvælaiðnaði telja hækkunina stríða gegn EES-samningnum en norska fjármálaráðuneytið er á annarri skoðun.

Erlent
Fréttamynd

Reisa blokkir fyrir fráskilda

Norskt byggingafyrirtæki hyggst reisa fjórar íbúðablokkir í Ósló sem ætlaðar eru foreldrum sem hafa skilið og börnum þeirra. Rými fyrir börnin, með svefnherbergjum, baði og gangi, verður mitt á milli íbúða foreldranna.

Erlent
Fréttamynd

Átt í átökum við araba alla ævi

Allra augu beinast nú að Jerúsalem, borginni helgu. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, skorar á heimsbyggðina að gangast við raunveruleikanum og viðurkenna borgina sem höfuðborg ríkisins.

Erlent
Fréttamynd

Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu

Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu.

Erlent
Fréttamynd

Annar kafli Brexit-viðræðna hefst

Fyrsta stigi Brexit-viðræðna er lokið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir það hafa verið erfitt en að annað stig verði enn erfiðara en það fyrsta.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir