Fréttir

Fréttamynd

Hryllingur í Barcelona

Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir.

Erlent
Fréttamynd

Vilja friðhelgi fyrir forsetafrú

Ríkisstjórn Simbabve hefur beðið yfirvöld í Suður-Afríku um diplómatafriðhelgi fyrir Grace Mugabe, eiginkonu forsetans Roberts Mugabe. Forsetafrúin hefur verið kærð fyrir líkamsárás í Suður-Afríku en tvítug suðurafrísk kona sakar hana um að hafa ráðist á sig með rafmagnskapli.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir